Fréttablaðið - 15.09.2012, Page 47
LAUGARDAGUR 15. september 2012 5
HEFUR ÞÚ AUGA
FYRIR TÆKIFÆRUM?
Meira í leiðinniWWW.N1.IS
Við leitum að sérfræðingi í viðskiptaþróun
Viðskiptaþróun N1 leitar að hugmyndaríkum, framsæknum og snjöllum einstaklingi í hópinn. Hlutverk viðskipta-
þróunar er m.a. að leita tækifæra, veita ráðgjöf og upplýsingar, nýta tækni til framþróunar, að fylgja eftir N1 kortinu
og vinna þvert á deildir. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem krefst frumkvæðis og sjálfstæðis í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ívar Ragnarsson, deildarstjóri viðskiptaþróunar í síma 440 1042 eða
í tölvupósti ivar@n1.is. Áhugasamir sæki um starfið með því að senda ferilskrá ásamt nánari upplýsingum
á netfangið atvinna@n1.is fyrir 25. september nk.
Menntunar- og hæfniskröfur:
á að tileinka sér nýjungar
Hlutverk:
Leita nýrra viðskiptavinahópa ásamt eftirfylgni
við markaðsdeild
viðskiptaþjónustu
Við viljum ráða öflugan veitingastjóra í dagvinnu til að sjá um
rekstur American Style við Tryggvagötu.
Starfslýsing: Veitingastjóri leiðir allt daglegt starf, ber ábyrgð
á starfsfólki og sér um allan rekstur.
Kröfur: Stúdentspróf eða iðnmenntun. Sjálfstæði og
metnaður, öguð og skipulögð vinnubrögð ásamt hæfni í
mannlegum samskiptum. Reynsla af svipuðu starfi og/eða af
heimilisstörfum er kostur. Umsækjandi þarf að vera 30 ára
eða eldri og í góðu líkamlegu formi.
Nánari upplýsingar veitir Herwig Syen á hs@foodco.is.
VEITINGASTJÓRI
American Style er starfrækt á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.