Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 49

Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 49
LAUGARDAGUR 15. september 2012 7 VÉLAMENN - HAFNARFIRÐI Tvö störf vélamanna á þjónustustöðinni í Hafnarfirði eru laus til umsóknar. Um 100% störf er að ræða. Hluta vetrar- ins þurfa starfsmennirnir að vinna á vöktum, annasvegar frá kl. 04:00 til 12:30 og hinsvegar frá kl.12:30 til 21:00. Annan tíma ársins er unnin hefðbundin dagvinna. Starfssvið • Viðhald og þjónusta vega og vegbúnaðar á starfssvæði Vegagerðarinnar á Sv-svæði. • Vinna í vaktstöð v/ vetrarþjónustu við rafrænan veg- og tækjabúnaði ásamt upplýsingagjöf. • Ýmiss vinna í starfsstöð Vegagerðarinnar í Hafnarfirði. Menntunar- og hæfniskröfur • Almennt grunnnám, stúdentspróf eða samsvarandi er kostur. • Tölvukunnátta nauðsynleg.• Meirapróf bifreiðastjóra.• Vinnuvélaréttindi.• Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.• Góðir samstarfshæfileikar og þjónustulund. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu Vegagerðarinar eru konur með tilskyldar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og við- komandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 1. október 2012. Umsóknir berist forstöðumanni starfsmannadeildar netfang starf@ vegagerdin.is. Umsóknareyðublað má finna á slóð- inni http://www.vegagerdin.is/umsoknir-og-leyfi/ymislegt/ en ekki er gerð krafa um að það sé notað. Í umsókninni komi fram upplýsingar um þær hæfniskröfur sem gerðar eru. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita Bjarni í síma 522-1461 og Jóhann í síma 522-1462. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfsmenn óskast -smíði úr ryðfríu stáli Slippurinn Akureyri ehf. óskar eftir að ráða starfs- menn í smíði úr ryðfríu stáli. Um er að ræða smíði á stöðluðum framleiðsluvörum fyrirtækisins sem og smíði á vinnslubúnaði. Upplýsingar í síma 460 2900. Umsóknir sendist á slipp@slipp.is Slippurinn Akureyri ehf. • DNG • Naustatanga 2 • 600 Akureyri Sími: 460 2900 • Fax: 460 2901 • www.slipp.is•www.dng.is Rennismiðir – nemar í rennismíði Slippurinn Akureyri ehf. óskar eftir að ráða 2 renni- smiði eða nema í rennismíði. Starfið felst bæði í vinnu við okkar framleiðsluvörur sem og almenna viðgerðarvinnu. Verkstæði okkar samanstendur bæði af tölvu- og handstýrðum rennibekkjum og fræsurum. Nýlega tókum við í gagnið nýtt 5-ása fræsiverk frá DMG. Upplýsingar í síma 460 2900. Umsóknir sendist á slipp@slipp.is Slippurinn Akureyri ehf. • DNG • Naustatanga 2 • 600 Akureyri Sími: 460 2900 • Fax: 460 2901 • www.slipp.is•www.dng.is Fjármála- og þjónustustjóri óskast til starfa hjá Fjárvakri – fjármálaþjónustu, dótturfélagi Icelandair Group ÍS LE N SK A S IA .I S I C S 6 10 83 0 9. 20 12 STARFSLÝSING Yfirumsjón með bókhaldi viðskiptavina II Afstemmingar og lokafrágangur í mánaðar- og árshlutauppgjörum II Afstemmingar og frágangur gagna til skattyfirvalda II Skil á bókhaldi til endurskoðunar II Úrvinnsla tölulegra upplýsinga fyrir stjórnendur II Þátttaka í ýmsum umbótaverkefnum II Unnið er náið með stjórnendum viðskiptavina við þjónustu og upplýsingagjöf Staða fjármálastjóra eins af dótturfyrirtækjum Icelandair Group II Áætlanagerð og eftirfylgni áætlunar II Mánaðaruppgjör og skýrslugerð samfara því II Undirbúningur fjárhagsupplýsinga fyrir stjórnarfundi II Sjóðs- og áhættustýring II Reikningagerð og eftirlit með samþykkt reikninga frá birgjum II Aðstoð við verðútreikninga og tekjustýringu II Yfirumsjón með skráningu upplýsinga í bókunarkerfi II Vinnsla stjórnendaupplýsinga í Cognos og tilfallandi greining talnaefnis er varðar reksturinn II Samskipti við samstarfs- og hagsmunaaðila MENNTUNAR- OG HÆFNIKRÖFUR II Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði II Löggilding í endurskoðun og/eða löng haldgóð reynsla af störfum á endurskoðunarskrifstofu II Mikil reynsla á sviði bókhalds, af afstemmingum og uppgjörum stærri fyrirtækja II Mjög góð Excelþekking II Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli II Mikil þjónustulund og skipulögð vinnubrögð II Starfsreynsla æskileg af sambærilegum störfum NÁNARI UPPLÝSINGAR: Halldóra Katla Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri dora@fjarvakur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.fjarvakur.is/lausstorf eigi síðar en 24. september nk. FJÁRVAKUR – FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA EHF. REYKJAVÍKURFLUGVELLI I 101 REYKJAVÍK SÍMI 50 50 250 I FAX 50 50 259 FJARVAKUR@FJARVAKUR.IS I WWW.FJARVAKUR.IS Fjárvakur leitar eftir metnaðarfullum, áhugasömum og duglegum einstaklingi í krefjandi starf þjónustustjóra sem ber ábyrgð á bókhaldi viðskiptavina ásamt því að starfa sem fjármálastjóri eins þeirra. Lögð er áhersla á að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og þægilega starfsaðstöðu, auk tækifæris til þróunar í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. www.tskoli.is Þroskaþjálfi / stuðningsfulltrúi óskast við deild fyrir einhverfa og þroskahefta nemendur í Tækniskólanum. Um er að ræða 70% starfshlutfall í nokkrar vikur vegna forfalla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar veitir Fjölnir Ásbjörnsson: fa@tskoli.is | Sími 821 5647.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.