Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 50
15. september 2012 LAUGARDAGUR8
Framkvæmdastjóri
Listahátíðar í Reykjavík
Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Listahátíðar í
Reykjavík. Ráðningartími er frá 1. desember 2012, eða fyrr eftir
samkomulagi.
Starfið er fólgið í fjölþættum undirbúningi hverrar hátíðar og
öðrum þeim verkefnum sem unnin eru á vegum Listahátíðar.
Framkvæmdastjóri annast daglegan rekstur og stjórn fjármála
Listahátíðar í umboði stjórnar og listræns stjórnanda Listahátíðar,
vinnur að fjáröflun og samningagerð, gerð fjárhagsáætlunar og
uppgjörs.
Umsækjandi hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi sem og
reynslu af rekstri, fjármála- og verkefnastjórnun. Umsóknum
fylgi upplýsingar um menntun og starfsreynslu.
Frekari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Kjartan Örn Ólafsson
(olafsson@gmail.com).
Umsóknarfrestur er til 1. október 2012.
Umsóknir berist til formanns stjórnar Listahátíðar í Reykjavík í
pósthólf 88, 121 Reykjavík.
Við leitum að
Microsoft meistara
Hýsingar- og rekstrardeild á fyrirtækjasviði Símans leitar að
reynslumiklu starfsfólki með sterka ábyrgðarkennd og framtíðarstarf
í huga. Starfið felst í rekstri miðlægra upplýsingakerfa Símans,
bæði innra kerfis og hýsingarumhverfis. Að auki felur starfið í
sér samskipti og samvinnu bæði við aðrar deildir Símans og við
viðskiptavini fyrirtækisins.
Þekking og reynsla:
· Mjög góð þekking á MS stýrikerfum
er nauðsynleg
· Þriggja til fimm ára reynsla af rekstri,
hönnun og uppsetningu tölvukerfa
· Microsoft vottun er æskileg, t.d. MCSE
eða MCITP: Enterprise Administrator
· Góð þekking á Lync, Sharepoint,
Exchange eða SCCM er æskileg, ásamt
góðri þekkingu á daglegum rekstri tölvukerfa
Umsóknarfrestur er til og með 29. september 2012
Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is).
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is.
Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum
skapandi, áreiðanleg og lipur.
Einar Ágúst, Microsoft sérfræðingur
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
Hvað segir Símafólkið?
Skoðaðu viðtöl með því
að skanna kóðann.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
4
2
2
6
Hæfniskröfur:
· Afbragðs þjónustulund
· Samskiptalipurð og hæfni til að vinna
einn eða í hópi
· Kraftur og frumkvæði
· Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
· Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni
Óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði okkar.
Leitum að vandvirkum og samviskusömun einstakling
sem getur hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í síma 567 7722 eða á e-maili: breytir@breytir.is.
Jeppaþjónustan Breytir ehf
Stórhöfða 35 Reykjavík sími 567 7722
Helstu verkefni eru:
· Daglegt utanumhald og áætlanagerð varðandi viðhald
og þróun upplýsingakerfa ÁTVR.
· Umsjón með tæknilegri hlið innri og ytri vefs ÁTVR.
· Samþætting upplýsingakerfa ÁTVR.
· Önnur tilfallandi verkefni.
· Helstu kerfi sem um ræðir eru: Microsoft Dynamics Nav,
AGR Innkaup, Cognos, GoProNet, sérlausnir byggðar á
Microsoft SQL Server og Orri, mannauðskerfi ríkisins.
Hæfniskröfur
· Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. verkfræði-
eða tölvunarfræði.
· Reynsla af verkefnastjórnun og rekstri upplýsingakerfa.
· Þekking á Microsoft Dynamics Nav og Microsoft SQL Server.
· Þekking á uppbyggingu vefkerfa.
· Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
· Öguð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri.
· Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega
ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta
og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
vinbudin.is
Sérfræðingur á sviði upplýsingatækni
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að ráða sérfræðing í upplýsingamálum til
starfa á rekstrarsviði. Rekstrarsvið ÁTVR hefur umsjón með tölvu- og upplýsingamálum,
fasteignamálum og öryggismálum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka
mið af þessum gildum.
Nánari upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir,
elisabet@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. september nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is
ÁTVR rekur 47 vínbúðir á landinu ásamt því að sjá um heildsöludreifingu tóbaks. Í þessu felst stjórnun innkaupa,
dreifingar og sölu og eru upplýsingakerfi og samþætting þeirra æ mikilvægari þáttur í starfseminni. Um er að ræða
nýtt starf sem starfsmaðurinn tekur þátt í að móta.