Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 51

Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 51
LAUGARDAGUR 15. september 2012 9 Austurbrú ses. er sjálfseignarstofnun byggð á grunni Þekkingarnets Austurlands, Þróunarfélags Austurlands, Markaðsstofu Austurlands og Menningarráðs Austurlands og annast jafnframt daglegan rekstur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Stofnunin verður með sex starfsstöðvar á Austurlandi og rúmlega 20 starfsmenn. Sjá nánar á www.austurbru.is. Tilgangur Austurbrúar ses. er að vinna að hagsmunamálum íbúa, sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja á Austurlandi og veita samræmda og þverfaglega þjónustu tengda atvinnulífi, menntun og menningu. Austurbrú ses. er í forsvari fyrir þróun atvinnulífs, samfélags, stjórnsýslu, háskólanáms, símenntunar, rannsókna, þekkingar- og menningarstarfs á Austurlandi. Leitað er að drífandi einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfileikum og hefur mikla samskiptahæfni til þess að vera leiðtogi í öflugum hópi starfsmanna Austurbrúar ses. Um er að ræða afar fjölbreytt ábyrgðarstarf sem byggir á innleiðingu flókinna breytinga og samskiptum við sveitarfélög, þekkingarstofnanir, fyrirtæki, ríkisstofnanir, ráðuneyti, Alþingi og aðra þá sem til stofnunarinnar leita. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, eða eftir samkomulagi. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri Austurbrúar Búseta á Austurlandi er skilyrði Nánari upplýsingar: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Stjórn Austurbrúar ses. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til þess að stýra sjálfseignarstofnun sem varð til á Austurlandi á vormánuðum 2012. Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Sérfræðingur á fjármálasvið Hagar hf. óska eftir að ráða sérfræðing á fjármálasvið félagsins. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf 1. nóvember nk. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á net- fangið umsokn@hagar.is en umsóknar- frestur er til og með 23. september nk. Starfslýsing: o Sjóðstýring samstæðunnar o Umsjón með gjaldeyrismálum og erlendum greiðslum samstæðunnar o Greiðsla reikninga móðurfélags og sérvörusviðs o Úrvinnsla fjárhags- og tölfræðilegra upplýsinga o Upplýsingavinnsla til framkvæmdastjórnar o Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: o Háskólamenntun sem nýtist í starfi, helst á sviði viðskipta- eða hagfræði o Þekking á bókhaldi og Navision Financials kostur o Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri í starfi o Nákvæm og öguð vinnubrögð o Hæfni í mannlegum samskiptum Hagar er leiðandi verslunarfyrirtæki á íslenskum markaði sem rekur 59 verslanir innan 6 smásölufyrirtækja og 4 vöruhús. Fyrirtæki Haga eru Bónus, Hagkaup, Aðföng, Bananar, Ferskar kjötvörur, Hýsing, Útilíf, Zara, Deben- hams og Sólhöfn en Sólhöfn rekur tískuvöruverslanirnar Topshop, Evans, Dorothy Perkins, Karen Millen, Saints, Day og Warehouse. Fyrirtæki Haga eru öll rekin sem sjálfstæð fyrirtæki og hafa þess vegna ólík rekstrarform og ólíka menningu. Hlutverk Haga er að veita þessum fyrirtækjum aðhald og finna sameiginlega fleti sem geta leitt til hagræðingar í kostnaði og aukið tekjumöguleika fyrirtækjanna og þar af leiðandi samkeppnisstyrk þeirra. Hlutverk Haga er enn fremur að skapa virði fyrir hluthafa, með arðsömum rekstri. Störf hjá IÐUNNI fræðslusetri Helstu verkefni: Umsjón með heimasíðu Umsjón með rafrænu fréttabréfi Markaðssetning námsframboðs Þróun fræðslu og þjálfunar með vef– og fjarfundabúnaði Umsjón með hönnun efnis Þróun tölvunámskeiða Önnur verkefni Hæfniskröfur: Menntun á sviði margmiðlunar æskileg eða sambærileg menntun Reynsla og þekking á sviði heimasíðugerðar Góð íslenskukunnátta og reynsla af textagerð Samstarfshæfileikar Nákvæm og skilvirk vinnubrögð Ráðskona í hálft starf IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fimm fræðslumiðstöðva í iðnaði og ferðaþjónustu árið 2006. Eigendur IÐUNNAR eru: Samtök iðnaðarins, Samiðn, MATVÍS,Félag bókagerðarmanna,FIT, VM,Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónust- unnar og Meistarafélag húsasmiða. Hjá IÐUNNI eru góð starfsskilyrði og starfsandi. Starfsmenn eru 20 talsins. www.idan.is Verkefnastjóri Helstu verkefni: Þrif á húsnæði IÐUNNAR Skúlatúni Umsjón með léttum hádegisverði Umsjón með veitingum á fundum Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: Reynsla af ræstingum Kunnátta og áhugi á matargerð Menntun sem matartæknir kostur Vandvirkni og rösk vinnubrögð Góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar veita Hildur Erla Björgvinsdóttir hildur@radum.is og Nathalía Halldórsdóttir nathalia@radum.is hjá Ráðum atvinnustofu. Umsóknarfrestur er til og með 23. september n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá og kynningarbréf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.