Fréttablaðið - 15.09.2012, Síða 55

Fréttablaðið - 15.09.2012, Síða 55
LAUGARDAGUR 15. september 2012 Vinnumálastofnun Vesturlandi óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna starfi afgreiðslufulltrúa. Leitað er að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi með hæfni í mannlegum samskiptum. Þjónustuskrif- stofan er staðsett á Akranesi. Þjónustusvæðið er Vesturland auk austur Barðastrandarsýslu. Starfið felst einkum í afgreiðslu, tölvuskráningu, símsvörun og almennri þjónustu og upplýsingargjöf við atvinnu- leitendur og vinnuveitendur. Vinnustaðurinn er reyklaus. Menntunar og hæfniskröfur • Stúdentspróf er æskilegt • Reynsla af skrifstofustörfum er mikilvæg • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góð íslensku- og enskukunnátta • Samskiptahæfni, rík þjónustulund, skipulags- hæfileikar, sjálfstæði og metnaður til að skila góðu starfi. Um er að ræða fullt starf og eru laun greidd sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Sigríður Gísladóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar Vesturlandi í síma 430-5300, netfang gudrun.gisladottir@vmst.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til forstöðumanns á netfangið gudrun.gisladottir@vmst.is og er umsóknarfrestur til 29. september 2012. Öllum umsóknum verður svarað. Afgreiðslufulltrúi á Akranesi Sölufulltrúi Útgáfufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir sölufulltrúa í fullt starf. Um er að ræða sölu- og kynningastarf fyrir verk sem fyrirtækið gefur út. Fyrirtækið gefur jafnframt út fjöldann allan af ýmis konar ritum. Krefjandi starf í skemmtilegu umhverfi. Reynsla af sölu og kynningarmálum æskileg en ekki skilyrði. Árangurstengd laun. Umsóknir skulu sendar á netfangið box@frett.is fyrir 21. september. nk. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á sviði bygginga- og lagnahönnunar, samgangna og orku. Hæfniskröfur Menntun eða reynsla í Revit æskileg Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Frekari upplýsingar veitir Arinbjörn Friðriksson, sviðsstjóri, Byggingarsviðs. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal senda til Ástu Bjarkar Sveinsdóttur, starfsmannastjóra, asta.bjork.sveinsdottir@efla.is, fyrir 27. september. EFLA verkfræðistofa óskar eftir að ráða tækniteiknara EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Við lítum á öll verkefni sem tækifæri til þess að stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 200 samhentra starfsmanna. Grafískur hönnuður/textílhönnuður leitar að skapandi starfi. Hef góða reynslu af hönnun, vöruþróun og kynningu, m.a. við íslenskan iðnað og sjálfstæðan rekstur. Er skipulögð, vandvirk og úrræðagóð, sveigjanleg og vön að vinna undir tímapressu. Hönnuður býður krafta sína Tölvukunnátta: Gott vald á Photoshop, Illustrator og InDesign auk Dreamweaver fyrir vefhönnun. Upplýsingar í síma 869 7590, netfang: namibia@internet.is HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á TÍSKU ? Zara leitar að fólki til verslunarstarfa Við leitum að jákvæðu og metnaðarfullu fólki sem hefur áhuga á að vaxa í starfi og öðlast reynslu til að takast á við fjölbreytt og lífleg verslunarstörf til framtíðar. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri, góðir í mannlegum samskiptum og hafa áhuga á sölustörfum. Verslunin Zara selur dömu, herra og barnafatnað í Kringlunni og Smáralind. Áhugasamir sendi póst ásamt ferilskrá á: elingud@zara.is eða skili umsóknum í verslanir. Umsóknarfrestur er til 21. september. Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólagráða í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun • Víðtæk þekking á uppbyggingu og virkni venslaðra gagnagrunna • Þekking á viðskiptagreind og vöruhúsum gagna • Reynsla af verkefnastjórnun og þarfagreiningu er kostur • Þekking á MS SQL er skilyrði • Frumkvæði, færni og lipurð í mannlegum samskiptum Starfssvið • Þátttaka í innleiðingu vöruhúss gagna • Þarfagreining og skjölun gagnaverkefna • Þróun og hönnun gagnatenginga og skýrslna • Verkefni tengd rekstri gagnagrunna og gæðum gagna • Kennsla og leiðbeiningar fyrir notendur • Samskipti við þjónustuaðila Sérfræðingur í viðskiptagreind Íbúðalánasjóður vill ráða öflugan sérfræðing í viðskiptagreind í fullt starf á upplýsinga- og tæknisviði. Íbúðalánasjóður auglýsir störf á upplýsinga- og tæknisviði Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Upplýsingar um störfin veitir Brynhildur Halldórsdóttir í síma 520 4700, brynhildur@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. september nk. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tölvunarfræði eða viðskiptafræði • Reynsla í verkefnastjórnun er skilyrði • Reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðargerð er kostur • Nákvæm og góð vinnubrögð • Frumkvæði, færni og lipurð í mannlegum samskiptum Starfssvið • Utanumhald, skipulagning og stýring verkefna • Samskipti við þjónustuaðila • Gerð tíma- og kostnaðaráætlana • Skýrslugerð og eftirfylgni Verkefnastjóri Íbúðalánasjóður vill ráða öflugan verkefnastjóra í fullt starf á upplýsinga- og tæknisviði. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.