Fréttablaðið - 15.09.2012, Síða 61
LAUGARDAGUR 15. september 2012 19
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Suðurgata 7, 101 Reykjavík - www.hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 - Fax: 585 8808
OPIÐ HÚS
HÁTEIGSVEGUR 14, REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG, LAUGARDAG MILLI KL. 15:00 OG 15:30
Glæsileg 253,6 fm neðri
sérhæð og kjallari ásamt
bílskúr. Efri hæðin er mikið endurnýjuð. Stórar glæsilegar stofur,
þrjú svefnherbergi. Eldhús og baðherbergi endurnýjað. Plankapar-
ket á gólfum. Tvennar svalir. Í kjallara er mikið geymslurými auk 2ja
herbergja séríbúðar með stækkunarmöguleika.
Laus strax. Verð 56,5 millj.
OFANFLÓÐAVARNIR ÍSAFIRÐI
FÆRSLA Á RAFVEITU- OG VATNSLÖGNUM
ÚTBOÐ NR. 15225
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Ísafjarðarkaupstaðar
og Ofanflóðasjóðs, óskar eftir tilboðum í verkið Ofan-
flóðavarnir Ísafirði - Færsla á rafveitu- og vatnslögnum.
Verkið er fólgið í lagningu rafstrengja og vatnslagna
í nýja legu frá núverandi spennistöð Orkuveitu Vest-
fjarða að austan að tengistöðum vestan væntanlegra
varnargarða. Útvega skal og leggja um 2600 m af
ø225 – ø280 mm af kaldavatnslögnum úr plasti og
leggja um 1900 m af 11 kV strengjum og tæplega
1000 m af ídráttarrörum og jarðvír í um 1250 m af
lagnaskurðum. Verkið skal vinna í áföngum og gengið
að fullu frá hverjum áfanga jafn óðum. Vinnusvæðið er
um 1 km á lengd í fjallshlíð fyrir ofan Ísafjörð neðan
við svokallaðan Gleiðarhjalla í Eyrarfjalli. Að hluta til
er vinnusvæðið í malbikaðri götu, Urðarvegi. Aðkoma
að vinnusvæðinu verður frá Urðarvegi og eftir bráða-
birgðavegi sem leggja skal frá vegi að Grænagarðs-
námu til tenginga við vinnusvæðið.
Vettvangsskoðun verður haldin 26. september 2012
kl.13:00 á verkstað við vatnstanka Ísafjarðarbæjar að
viðstöddum fulltrúa verkkaupa.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2013.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 18. september 2012. Útboðsgögn
verða ennfremur til sýnis hjá Tæknideild Ísafjarðar-
bæjar. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum,Borgartúni
7c, Rvík, 4. október 2012 kl. 14:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
VILTU VINNA VIÐ SKJALAÞÝÐINGAR?
15298-Þýðingar á ESB löggjöf
RAMMASAMNINGUR
Ríkiskaup, fyrir hönd Þýðingamiðstöðvar utanríkis-
ráðuneytisins (ÞM), auglýsir hér með útboð vegna
þýðinga á löggjöf ESB. Um er að ræða fjölbreytta
sérfræðitexta á ýmsum sviðum sem verða að mestu
þýddir úr ensku á íslensku, ásamt tengdum verkum.
Stefnt er að því að semja við a.m.k. 25 verksala.
Jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum er boðið að leggja
inn tilboð. Gerð er krafa um háskólamenntun og/eða
löggildingu í skjalaþýðingum auk þess sem æskilegt er
að hafa reynslu af textagerð. Bjóðendur verða valdir til
þátttöku á grundvelli ferilskrár og tilboðs.
Umfang og fjöldi verkefna til einstakra þýðenda ræðst
af niðurstöðu gæðamats ÞM.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru
rafræn og aðgengileg á vef Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is eigi síðar en 19. september.
Opnunartími tilboða er 30. október kl. 11:00 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
Farfuglaheimili að Bankastræti 7
VMB verkfræðiþjónusta, fyrir hönd Farfugla ses, auglýsir eftir
tilboðum í breytingar á Bankastræti 7 í Reykjavík 2-4 hæð.
Til stendur að innrétta þar yfir 100 rúma farfuglaheimili.
Húsnæðið er um 1100 m2 og nær verkið til flestra faggreina.
Hluti af verkinu felst í þakviðgerð og smíði nýrra svala á 4 hæð
bakatil. Verkskil eru áætluð í janúar 2013.
Hægt er að nálgast útboðsgögn með því að senda tölvupóst á
netfangið dagbjartur@vmb.is,merkt Farfuglaheimili útboð.
Þau verða síðan send viðkomandi með tölvupósti þriðjudaginn,
18. september. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn, 2. október.
Húsfélagið Gnoðarvogi 32-34-36
óskar eftir tilboðum í að malbika bílastæði og laga niður-
föll ca. 830 fm. Einnig nýja útidyrahurð á 34 og lökkun á fl.
hurðar ofl.
Uppl. í s. 898-3180 Kjartan & gnodarvogur36@gmail.com
SORPHIRÐA FYRIR STYKKISHÓLMSBÆ
ÚTBOÐ NR. 15308
Ríkiskaup, fyrir hönd Stykkishólmsbæjar, óska eftir tilboðum í
sorphirðu og rekstur gámastöðvar.
Sorphirða: Bjóðandi sér um að hirða sorp í þéttbýli og um akstur
á sorpi. Bjóðandi sér um að flytja sorp til Sorpurðunar Vestur-
lands í Fíflholtum á Mýrum á opnunartíma urðunarstaðarins.
Hirðing í þéttbýli vikulega sjá nánar í útboðsgögnum.
Rekstur gámastöðvar fyrir Stykkishólmbæ: Bjóðandi sér um
rekstur gámastöðvar í Stykkishólmi (þar með talið gámaleigu).
Einnig söfnun/kurlun timburs og flutning þess sem og akstur á
brotajárni til endurvinnslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og
aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is eigi síðar en
19. september.
Opnunartími tilboða er 30. október 2012 kl. 14:00 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Aðventuferð
1.- 4. desember 2012
München - Ingolstadt
Allar upplýsingar gefur Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar í síma 511 1515
Í lögum um orlof húsmæðra segir svo:
“Sérhver kona, sem vei r eða hefur vei heimili
forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á ré á að
sækja um orlof”.
Auglýsing um styrki
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir
umsóknum um þóknanir og ferða- og menntunarstyrki, síðari
úthlutun.
Þóknanir vegna ljósritunar, stafrænnar fjölföldunar o. fl.
Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar úr
fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum
hins opinbera og vegna stafrænnar fjölföldunar í háskólum
skólaárin 2010-2011.
Til úthlutunar eru allt að 5.500.000.- kr.
Þóknanir til rétthafa á fræðslu- og heimildarmyndum
Óskað er eftir umsóknum handritshöfunda, sem eru rétthafar á
fræðslu- og heimildarmyndum og þáttum sem sýndir voru í sjón-
varpi árin 2009–2011, um þóknanir sem Hagþenkir greiðir í fram-
haldi af gerðardómi um skiptingu tekna Innheimtumiðstöðvar
gjalda af geisladiskum, myndböndum og myndbandstækjum.
Til úthlutunar eru allt að 100.000.- kr.
Ferða- og menntunarstyrkir 2012 – fyrir félagsmenn
Hagþenkis, síðari úthlutun
Óskað er eftir umsóknum um ferða- og menntunarstyrki Hag-
þenkis vegna síðari úthlutunar. Rétt til að sækja hafa þeir sem
hafa verið félagar í Hagþenki í eitt ár og eru skuldlausir við
félagið. Heimilt er að sækja um vegna ferða sem farnar voru á
árinu. Umsækjendur skulu senda skrifstofu Hagþenkis afrit af
ferðakostnaði og skilagrein fyrir áramót.
Til úthlutunar eru allt að 2.000.000.- kr.
Umsóknarfrestur rennur út 20. september kl. 16.
Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, rafræn eyðublöð og
eyðublöð fyrir skilagreinar eru á heimasíðu félagsins:
www.hagthenkir.is. Umsækjendur fá rafræna staðfestingu um að
umsókn hafi borist og gildir hún sem kvittun.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Hringbraut 121, 4.h. 107 Reykjavík
Netfang: hagthenkir@hagthenkir.is Sími 551-9599
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS