Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2012, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 15.09.2012, Qupperneq 82
15. september 2012 LAUGARDAGUR50 krakkar@frettabladid.is 50 Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Sögukennarinn: „Í hvaða orr- ustu féll Gústaf Adolf?“ Lalli: „Ég held það hafi verið í síðustu orustunni hans.“ Tvö bláber voru í gönguferð saman og annað þeirra sagði: „Æ, mér er svo kalt.“ Þá sagði hitt: „Það er eðlilegt. Þú ert ber.“ Spurning: Hvernig dó Super Mario? Svar: Hann Nítendó. Tveir asnar voru hvor á sínum árbakkanum. „Hvernig kemst ég hinum megin,“ hrópaði annar yfir ána. „Þú ert hinum megin,“ galaði hinn. Teikningar og texti Bragi Halldórsson 9 Fáðu þér góða mjólkurskvettu! www.ms.is Hvað ertu gamall? Gestur: 14 ára. Kári: Ég er sjö ára og verð átta ára í næstu viku. Í hvaða skóla ertu? Gestur: Ég er í Hagaskóla Kári: Ég er í Vesturbæjarskóla. Hvað hefurðu æft parkour lengi? Gestur: Í þrjú ár. Kári: Ég er nýbyrjaður, ég er bara búinn að æfa í einn mánuð. Hvað er skemmtilegast við parkour? Gestur: Að fara út og trikka. Kári: Skemmtilegast er að taka side-flip. Hvað er erfiðast? Gestur: Að gera eitthvað ómögu- legt trikk. Kári: Erfiðast er að læra ný trikk. Hvernig datt þér í huga að fara að æfa parkour? Gestur: Ég frétti hjá vini mínum að það væri hægt æfa parkour og fannst það spennandi. Kári: Bróðir minn var að æfa og þannig datt mér í hug að byrja líka. Eru vinir þínir með þér í þessu? Gestur: Einn vinur minn er að æfa og svo á ég auðvitað vini sem ég hef kynnst í gegnum æfingarnar. Kári: Nei. Hvernig fara æfingarnar fram? Gestur: Fyrst hitum við upp og svo förum við að læra ný trikk og æfa gömul. Í lokin eru teygj- ur. Kári: Við hitum upp og eftir það förum við til dæmis á trampólín og stökkvum yfir púða. Hvar er best að stunda parko- ur? Gestur: Það er best að stunda parkour til dæmis í Hafnar- firðinum, Nauthólsvík og svo á fleiri stöðum. Kári: Það er langskemmtilegast í skólanum. Ertu að æfa aðrar íþróttir? Gestur: Nei. Kári: Nei Hvaða áhugamál áttu önnur? Gestur: Tölvuleiki. Kári: Vinnuvélar, ég á 120 vinnuvélar og vinnuklúbb sem heitir Gröfur. Við erum 10 í honum. TRIKK OG TEYGJUR Bræðurnir Gestur og Kári Pálssynir eru báðir að æfa parkour en fyrir utan þá íþrótt, sem snýst um að komast á milli staða á sem ævintýralegastan máta, eru tölvuleikir og vinnuvélar í uppáhaldi hjá bræðrunum. 1. Hvernig er önnur greinin í nýju lögunum sem eru sett í Hálsaskógi? 2. Hvað segir Mikki refur þegar Lilli klifurmús felur sig í trénu? 3. Hvað er Bangsapabbi gam- all? 4. Hvað heldur bóndakonan að þau fái mikla peninga fyrir Bangsa litla? 5. Hvað setur Bakaradrengurinn mik- inn pipar í piparkökudeigið? 6. Hver er það sem flýgur á regnhlífinni sinni? 7. Hvað kemur næst í Grænmetissöng- num: Gott er að borða gulrótina …? 8. Hvað borðar Uglan eftir að nýju lögin eru sett? Hvað veist þú um Dýrin í Hálsaskógi? Svör 1. „Ekkert dýr má borða annað dýr.“ 2. „Láttu ekki eins og þú sért ekki þarna, ég sé þig vel.“ 3. Fimmtíu ára. 4. Að minnsta kosti þús- und krónur. 5. Eitt kíló. 6. Amma mús. 7. „Grófa brauðið, steinseljuna …“ 8. Bara krækiber. Í LAUSU LOFTI Gestur leikur listir sínar og Kári fylgist með. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM. Í SKÓGINUM STÓÐ KOFI EINN Myndir úr barnabók Juttu Bauer verða til sýnis á aðalsafni Borgarbóka- safnsins frá og með morgundeginum klukkan þrjú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.