Fréttablaðið - 15.09.2012, Page 104

Fréttablaðið - 15.09.2012, Page 104
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Matarboð á Kex Kex Hostel hefur heldur betur stimplað sig inn í skemmtanalíf landans en fyrir helgi var útvöldum fastagestum boðið að smakka nýjan matseðil staðarins. Troðfullt var í Gym og tonic-sal hostelsins og hver einasti réttur á matseðli var á boðstólum. Ekki var annað að sjá en að nýr matseðill legðist vel í gestina sem röðuðu í sig af hlaðborðinu. Þar mátti sjá mörg kunnugleg andlit á borð við Ragnhildi Gísladóttur, Birki Kristinsson, Ríkharð Daðason og Þóreyju Vil- hjálmsdóttur. Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson lét sig ekki vanta í boðið sem og borgar- fulltrúinn Gísli Marteinn Baldurs- son. - bþh, RISAlagersala Forlagsins er á Fiskislóð 39 90% afslát tur Allt a ð Yfir 2500 titlar Efst á lista Bjartrar framtíðar fyrir norðan Á næstu mánuðum fer að skýrast hverjir það verða sem munu gefa kost á sér á framboðslista stjórn- málaflokkanna fyrir næstu alþingis- kosningar. Nú þegar hafa nokkur nöfn verið tengd oddvitastöðum á framboðslistum í kjördæmum landsins. Nýju framboðin eru ekki frábrugðin fjórflokknum í þessum efnum. Akureyri vikublað birtir frétt á vef sínum um að Brynhildur Pét- ursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins og starfsmaður Neytendasamtak- anna nyrðra, muni líklegast leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðaustur- kjördæmi. Brynhildur vildi ekki staðfesta það og benti á að enginn flokkur hefði lagt fram framboðslista. Atli Fannar Bjarkason, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar, vildi ekki stað- festa neitt í samtali við Fréttablaðið. 1 Tímarit hefur birt nektarmyndir af Kate Middleton 2 Grunaður fíkniefnaframleiðandi með leikskólabarn á heimilinu 3 Blóðið spýttist á lögreglumenn eftir líkamsárás í miðbænum 4 Kate og William íhuga málsókn vegna nektarmyndanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.