Fréttablaðið - 15.09.2012, Page 104
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Matarboð á Kex
Kex Hostel hefur heldur betur
stimplað sig inn í skemmtanalíf
landans en fyrir helgi var útvöldum
fastagestum boðið að smakka
nýjan matseðil staðarins. Troðfullt
var í Gym og tonic-sal hostelsins og
hver einasti réttur á matseðli var á
boðstólum. Ekki var annað að sjá en
að nýr matseðill legðist vel í gestina
sem röðuðu í sig af hlaðborðinu.
Þar mátti sjá mörg kunnugleg andlit
á borð við Ragnhildi Gísladóttur,
Birki Kristinsson, Ríkharð
Daðason og Þóreyju Vil-
hjálmsdóttur. Leikarinn
Þorvaldur Davíð
Kristjánsson lét
sig ekki vanta í
boðið sem og
borgar-
fulltrúinn
Gísli
Marteinn
Baldurs-
son.
- bþh,
RISAlagersala Forlagsins
er á Fiskislóð 39
90%
afslát
tur
Allt a
ð
Yfir
2500
titlar
Efst á lista Bjartrar
framtíðar fyrir norðan
Á næstu mánuðum fer að skýrast
hverjir það verða sem munu gefa
kost á sér á framboðslista stjórn-
málaflokkanna fyrir næstu alþingis-
kosningar. Nú þegar hafa nokkur
nöfn verið tengd oddvitastöðum
á framboðslistum í kjördæmum
landsins. Nýju framboðin eru ekki
frábrugðin fjórflokknum í þessum
efnum. Akureyri vikublað birtir frétt
á vef sínum um að Brynhildur Pét-
ursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins
og starfsmaður Neytendasamtak-
anna nyrðra, muni líklegast leiða
lista Bjartrar framtíðar í Norðaustur-
kjördæmi. Brynhildur
vildi ekki staðfesta það
og benti á að enginn
flokkur hefði lagt
fram framboðslista.
Atli Fannar Bjarkason,
framkvæmdastjóri
Bjartrar framtíðar,
vildi ekki stað-
festa neitt í
samtali við
Fréttablaðið.
1 Tímarit hefur birt nektarmyndir
af Kate Middleton
2 Grunaður fíkniefnaframleiðandi
með leikskólabarn á heimilinu
3 Blóðið spýttist á lögreglumenn
eftir líkamsárás í miðbænum
4 Kate og William íhuga málsókn
vegna nektarmyndanna