Fréttablaðið - 02.01.2013, Side 23

Fréttablaðið - 02.01.2013, Side 23
Heilsuhótel Íslands næstu námskeið Eitt helsta verkefni Heilsuhótels Íslands, að Ásbrú í Reykjanesbæ, er að bjóða upp á nýjan lífsstíl þar sem sérstök rækt er lögð við breytt mataræði, hreyfingu, fræðslu og jákvæða hugsun. Heilsuhótel Íslands er í fyrsta flokks húsnæði sem hentar vel fyrir starfsemi þess. Gestir sækj- ast gjarnan eftir því að komast úr daglegu amstri og streituvaldandi umhverfi. Á Heilsuhótelinu geta gestir dvalið í ró og friði. Á hótelinu eru 42 herbergi, eins eða tveggja manna. Rými er fyrir 55 gesti hverju sinni. Öll herberg- in eru rúmgóð og með baði. Að- gangur er að heilsulind hótelsins eins og heitum potti, gufubaði, innrauðum klefum, gufubaði og slökunarrými. Hótelið er með leyfi sem heilsu- stofnun en einnig sem ferðaskipu- leggjandi. Félagið hlaut nýver- ið hvatningarverðlaun ráðherra, viður kenningu fyrir áhugaverð- ustu hugmynd að heilsutengdri ferðaþjónustu. Heilsudvöl býðst reglulega sem tveggja vikna tímabil en einnig er mögulegt að nýta hótelið og þjón- ustu þess yfir helgar til hvíldar og slökunar. Einstaklingar sem vilja bæta líkamlega og andlega líðan eða takast á við einkenni lífsstíls- sjúkdóma; hækkaðan blóðsyk- ur, blóðþrýsting, vöðva- og lið- verki, mígreni, streitu, svefnleysi, kvíða, bakflæði, áunna sykur- sýki eða umframþyngd, hafa náð markverðum árangri á heilsu- námskeiði. Þess má geta að mörg stéttar- félög og sjúkra- og fræðslusjóðir styðja við félagsmenn vegna lífs- stílsbreytinga og fræðslu á hótel- inu. Aukin lífsorka og gleði Heilsunámskeið vorönn 2013 – tvær vikur 4.-18. janúar 8.-22. mars Betra er að panta tímanlega vegna aðsóknar á vornám- skeiðin Flest stéttarfélög og fyrirtæki styrkja þátttakendur. Heilsuhelgar í janúar 18.-20. janúar Hjónahelgi – bóndadagur 25.-27. janúar Gyðjudagar, bara stelpur Tilboðsverð kr. 22.500 á mann, tvær saman í herbergi. Aðgengi að Heilsulind. Bláa lónið. Hollt og gott fæði, fræðsla og hreyfing. Spennandi og uppbyggilegur valkostur fyrir alla. Kynnist þessu einstaka hóteli. Hættum að reykja 2013 Biðskráning í síma 5128040 Væntanlegt námskeið 18.-20. janúar Verð kr. 49.500. með gistingu, fæði og námskeiðsgjaldi. Stéttarfélög styrkja reykleysisnámskeið. Nánari upplýsingar: www.heilsuhotel.is heilsa@heilsuhotel.is Ásbrú - Reykjanesbæ BÓKANIR Sími 5128040 Munum að bætt heilsa, aukið þrek og orka er uppskrift að hamingjusamara lífi. Heilsuh tel Íslands

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.