Fréttablaðið - 02.01.2013, Side 38
2. janúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 30
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
MIÐVIKUDAGUR: CHICKEN WITH PLUMS (14) 18:00, 20:00,
22:00 TAKE THIS WALTZ (14) 17:40, 20:00, 22:20 WADJDA
(L) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00
SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG.
SUBS.) 20:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
HRESS Retro Stefson er skemmtilegt band á sviði. MYND/HÖRÐUR ÁGÚSTSSON
TÓNLIST ★★★★ ★
Retro Stefson
Hlíðarenda 30. desember.
Tónlistarhátíðin Síðasti sjens var
haldin í fjórða sinn á jafn mörgum
árum á sunnudaginn var í Vals-
heimilinu. Aðalnúmer kvöldsins –
Retro Stefson. Miðasala var aug-
ljóslega undir væntingum og því
brugðið á það ráð að minnka sal-
inn, um ¾ hlutar hans notaður. Það
dugði til að fylla sallinn. Síðasti
sjens er fjölskylduskemmtun sem
augljóslega sást á áhorfendaskar-
anum, allt frá ungum börnum upp
í fullorðið fólk.
Undirritaður sá fyrri útgáfu-
tónleika Retro Stefson í Iðnó fyrr
í vetur og var afar hrifinn. Þá
vantaði aðeins herslumuninn upp
á allsherjarstuð. Haraldur Ari var
þá fjarri góðu gamni en hann var
mættur í fullu fjöri í Valsheimil-
ið á sunnudag. Og sveitinni tókst
frábærlega til. Lög af nýju plöt-
unni í bland við eldra efni virkaði
frábærlega, sum lögin voru brot-
in upp með rappi en önnur hörðu
teknóbíti.
Þá fékk hljómsveitin tvo góða
gesti upp á svið. Ungan rapp-
ara, Jón Gunnar að nafni, og svo
frænda þeirra Unnsteins og Loga
sem steig villtan dans með þeim.
Salurinn var vel með á nótunum,
söng og dansaði hvað hann gat og
tók á allan mögulegan hátt þátt í
gleðinni. Það er kannski besta
dæmið um stuðið og þá smitandi
gleði sem Retro Stefson býr yfir
að stúlka sem búsett er erlendis og
hafði lítið sem ekkert heyrt af nýja
diskinum trylltist af gleði og dans-
aði frá sér allt vit. Settleg vinkona
hennar sem dillar sér frekar stíf
í takt við tónlistina þegar mesta
stuðið er á henni missti stjórn
á sér, sveiflaði höndum, hljóp á
staðnum og reyndi á áður óþekkta
vöðva þegar hún fylgdi sveitinni
eftir.
Retro Stefson er að mínu mati
besta og skemmtilegasta hljóm-
sveit landsins um þessar mundir.
Tónleikar hennar eru oftast nær
frábær skemmtun sérstaklega
þegar hljómsveitin nær jafnvel til
áhorfenda og raunin var á sunnu-
dag. Þó er einn hængur á. Eftir að
hafa séð þó nokkra tónleika með
sveitinni á nokkurra mánaða tíma-
bili finnst mér að hún mætti hafa
fleiri stuðtromp upp á að hlaupa.
Gömlu trompin virka vissulega vel
og hljómsveitin kann þau upp á tíu
– danskennslan, kongadansinn og
hvað þetta heitir allt. Ég hef allt-
af verið hrifinn en hættan er sú
að dyggir aðdáendur, og jafnvel
hljómsveitin sjálf, fái leið ef sömu
trompin eru alltaf notuð.
kristjan@frettabladid.is
NIÐURSTAÐA: Frábærir tónleikar
hjá skemmtilegustu sveit landsins. Ný
lög í bland við þau gömlu virkaði vel
á áhorfendur sem dönsuðu og sungu
hástöfum með. Sveitin var í miklu
stuði sem og áhorfendur.
Stuð, stuð, stuð
GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a.
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
-EMPIRE
-H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT
-H.V.A., FBL
SÉÐ OG HEYRT/VIKAN
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR
NÁNAR Á MIÐI.IS
-S.G.S., MBL
-H.V.A., FBL
THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6.30 - 10 L
LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.30 10 GLEÐILEG NÝTT BÍÓÁR 2013
THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILB.) - 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12
LIFE OF PI 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) - 6 - 9 10
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 3 (TILBOÐ) - 6 16
CLOUD ATLAS KL. 9 16
NIKO 2 KL. 3 (TILBOÐ) L
THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 4.30 - 7
8 - 10.20 - 11.20 12
THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.20 12
LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 5.15 - 8 - 10.45 10
LIFE OF PI KL. 5.15 - 8 - 10.45 10
GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7
NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
OG
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
JÓLAMYND 2012
Gleðileg Jól
STÓRKOSTLEG ÆVINTRÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR!
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
JÓLAMYND 2012
-H.V.A., FBL
-V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
-SÉÐ & HEYRT/VIKAN
-EMPIRE
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY3D
KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30
HOBBIT: UNEXPECTED KL. 4 -6 - 10
HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY VIP
KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30
RED DAWN KL. 10:30
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30 - 3:40
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40
RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8:20
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30
ARGO KL. 10:30
AKUREYRI
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20
RED DAWN KL. 8 - 10:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 2 - 4
RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
JACK REACHER FORSÝNING KL. 10:40
LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1 - 3:10
RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1 - 3:10
PLAYING FOR KEEPS KL. 8
KEFLAVÍK
HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 10
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6
HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY 3D
KL. 1 - 4:30 - 8 - 10:20 - 11:20
HOBBIT: UNEXPECTED 2D KL. 3:40 - 7 - 10:40
LIFE OF PI 3D KL. 3- 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20
RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 1
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
THE HOBBIT 3D (48 ramma) 2, 6, 10
THE HOBBIT 3D 4, 7.30, 11
LIFE OF PI 3D 5.30, 8, 10.30
RISE OF THE GUARDIANS 3D 2
NIKO 2 2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
SÝND Í 3D
OG í 3D(48 ramma)
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
GLEDILEGT NÝTT ÁR-