Fréttablaðið - 09.01.2013, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 09.01.2013, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. janúar 2013 | FRÉTTIR | 11 Slökkvistarf í Ástralíu KJARRELDAR GEISA Dreifbýlisslökkvilið Nýja Suður-Wales (NSW Rural Fire Service) hefur sent frá sér þessa mynd af ónefndum slökkviliðsmanni í slag við kjarreld við Green Point í Nýja Suður-Wales í Ástralíu. Í héraðinu geisar fjöldi elda, sem þó ógna ekki enn byggð. Hiti upp á allt að 45 gráður, þurrkatíð og vindar auka á hættuna. „Aðstæður gerast ekki verri,“ segir Shane Fitz- simmons slökkviliðsstjóri. Nú er gætt að því að fólk sé ekki á ferðinni í þjóðgörðum þar sem eldar loga, sums staðar án þess að nokkuð verði við þá ráðið. Á eynni Tasmaníu, sem einnig er hérað í Ástralíu, hefur fjöldi húsa orðið eldi að bráð og enn er leitað að fólki sem ekkert hefur spurst til. Enn er þó ekki vitað til þess að dauðsföll hafi orðið vegna eldanna. NORDICPHOTOS/AFP Save the Children á Íslandi Einkatímar 40 mín. tímar 1x í viku |12 vikur Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna á öllum aldri. Skráning er hafin Skráning í síma 581 1281 gitarskoli@gitarskoli.is www.gitarskoli.is 50% afsláttur af öllu leigðu efni í Sjónvarpi Símans í dag MAGNAÐUR MIÐVIKUDAGUR E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 9 9 7

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.