Fréttablaðið - 09.01.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.01.2013, Blaðsíða 40
9. janúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 24 David Bowie gefur út sína fyrstu plötu í áratug 11. mars næstkom- andi. Hún nefn- ist The Next Day og fylgir eftir Reality sem kom út 2003. Upptöku- stjóri er Tony Visconti, sem hefur áður unnið með Bowie. Fyrsta smáskífulagið heitir Where Are We Now? og er fáanlegt á iTunes. Í tilkynningu á vefsíðu hans sagði: „David er þannig lista- maður að hann semur tónlist og spilar á tónleikum þegar hann vill og þegar hann hefur frá einhverju að segja, í stað þess til dæmis til að selja plötur. Núna hefur hann frá einhverju að segja.“ Snýr aft ur áratug síðar DAVID BOWIE Leikkonan Jessica Chastain segist ekki hafa lagt leiklistina fyrir sig í þeim tilgangi að öðlast frægð og frama. „Frægð og peningar hafa ekki verið markmið mín. Ef svo hefði verið hefði þetta líklega aldrei gerst því frægðin kom eftir að ég lék í sjálfstæðum kvikmynd- um. Hjálpin var líka sjálfstæð kvikmynd. Við fengum hlutverk- in löngu áður en bókin sló í gegn. Guði sé lof, því ég hefði örugglega aldrei fengið hlutverk Celiu Foote ef fólk hefði vitað hversu vinsæl myndin yrði,“ sagði leikkonan í viðtali við In Style. Hún segist einnig hafa átt erfitt með að næla sér í hlutverk vegna háralitarins. „Það kom fyrir að ég íhugaði að lita hárið á mér ljóst. Ég skildi ekki af hverju ég komst ekki í áheyrnarprufur.“ Vildi ekki frægðina Jessica Chastain valdi ekki leiklist í von um frægð. VILDI EKKI FRÆGÐ Jessica Chastain var ekki í leit að frægð og frama. NORDICPHOTOS/GETTY Blunderbuss með Jack White var söluhæsta vínylplata Bandaríkj- anna á síðasta ári. Á hverju ári tekur fyrirtækið Nielsen Sound- scan saman söluhæstu vínylplöt- urnar og undanfarin tvö ár hefur Abbey Road vermt efsta sætið. Núna hefur White hrifsað það af Bítlunum. Þeir seldu næstmest í fyrra, sem er ekki slæmt af plötu sem kom út árið 1969, fyrir 44 árum. Vínylplötur seldust í 4,6 millj- ónum eintaka í Bandaríkjunum í fyrra. Það er 17,7% aukning frá árinu á undan. Salan er samt mjög lítil ef hún er borin saman við geisladiskasölu. Til að mynda seldist Blunderbuss í um 34 þús- und eintökum. White vinsæll á vínyl Blunderbuss er söluhæsti vínyllinn í Bandaríkjunum. Á TOPPNUM Blunderbuss með Jack White var vinsælasta vínylplatan í fyrra. BÍÓ ★ ★★★★ Sinister Leikstjórn: Scott Derrickson. Leikarar: Ethan Hawke, Juliet Rylance, Fred Thompson, Vincent D‘Onofrio, James Ransone, Clare Foley, Michael Hall D‘Addario. Rithöfundur flyst ásamt fjöl- skyldu sinni til smábæjar, þar sem hann hefur keypt hús sem fjöldamorð var framið í skömmu áður. Þetta gerir snillingurinn án þess að upplýsa eiginkonu sína um atburðina, en hann hyggst skrifa um þá bók. Uppi á háalofti húss- ins finnur hann svo pappakassa sem inniheldur sýningarvél og nokkra filmubauka, og er mynd- efnið miður kræsilegt. Þegar snýr að hrollvekjum er það víst orðin klisja að tala um klisjur, en þær eru flestar hér. Nægir þar að nefna höfuð klisjuna, drykkfellda rithöfundinn sem reynir að skrifa bók í miðjum draugagangi. Hér höfum við Ethan Hawke, flottan leikara sem er fyrir löngu búinn að sanna sig, reynandi sitt besta í vonlausum karakter sem maður veit aldrei almennilega hvort er vitlaus eða siðlaus. Hélt hann að konan sín yrði meira en sólarhring að komast að því að hún byggi á vettvangi fjöldamorðs? Krakkarnir þeirra heyrðu allavega af því strax á fyrsta skóladegi. Og hví ætti okkur ekki að vera skítsama um mann sem heldur mikilvægum sönnunargögnum í morðmáli fyrir sjálfan sig og bókina sína? Suma handritsgalla mætti reyndar fyrirgefa ef Sinister væri nógu hrollvekjandi, sem hún er alls ekki. Þó verð ég að telja henni það til tekna að hún lætur það eiga sig að bregða manni að óþörfu. Hér eru samt börn sem hreyfa sig undarlega, hopp-klippingar (jump cuts) og hljóðið keyrt í botn þegar púkarnir birtast. Allt glataði þetta ferskleika sínum fyrir löngu, jafn- vel fyrir skræfu á borð við undir- ritaðan. Hrollvekja sem tekst ekki að hræða áhorfandann er eins og íslenska handboltalandsliðið þegar markmaðurinn er ekki í stuði. Leikurinn tapast þó að aðrir leik- menn spili fullkomlega. Haukur Viðar Alfreðsson NIÐURSTAÐA: Hér er mikið reynt en ekkert gengur. Sinister er rýrasti hrollur síðasta árs. Vitlaus eða siðlaus? SINISTER „Þegar snýr að hrollvekjum er það víst orðin klisja að tala um klisjur, en þær eru flestar hér.“ 1. Jack White– Blunderbuss (34.000) 2. The Beatles– Abbey Road (30.000) 3. Mumford & Sons– Babel (29.000) 4. Black Keys– El Camino (25.000) 5. Mumford & Sons– Sign No More (23.000) 6. Beach House– Bloom (21.000) 7. Bon Iver– For Emma Forever Ago (19.000) 8. Alabama Shakes– Boys & Girls (17.000) 9. Adele– 21 (16.000) 10. Bon Iver– Bon Iver (15.000) Vinsælustu vínilplöturnar 2012: MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: CHICKEN WITH PLUMS (14) 18:00, 20:00, 22:00 TAKE THIS WALTZ (14) 17:40, 20:00, 22:20 WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -EMPIRE -H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT -H.V.A., FBL SÉÐ OG HEYRT/VIKAN SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR NÁNAR Á MIÐI.IS GLEÐILEG NÝTT BÍÓÁR 2013 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 6 L THE HOBBIT 3D KL. 5.40 - 9 12 LIFE OF PI 3D KL. 6 - 9 10 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 SÍÐUSTU SÝNINGAR 16 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 4 - 6 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 - 8 12 THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 4.30 - 8 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.15 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI KL. 8 - 10.45 10 GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 3.40 - 5.50 7 THE HOBBIT 3D KL. 5.50 - 9 12 LIFE OF PI 3D KL. 8 - 10.20 10 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 5.50 L JÓLAMYND 2012 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ JÓLAMYND 2012 -V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -EMPIRE JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR! Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI -SÉÐ & HEYRT/VIKAN Gleðilegt Nýtt Ár! FRÁ FRAMLEIÐENDUM “PARANORMAL ACTIVITY” OG “INSIDIOUS” 80/100 VARIETY 75/100 R. EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P SINISTER KL. 8 - 10:20 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 8 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 6 - 10 HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY VIP KL. 6 - 10 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 5:50 RED DAWN KL. 10:50 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 5:50 AKUREYRI SINISTER KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LES TROYENS ÓPERA KL. 18:00 SINISTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 5:50 KEFLAVÍK THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY 3D KL. 8 SINISTER KL. 10:40 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY 3D KL. 4:40 - 8 ATH: SÍÐASTA SÝNING Á HOBBIT 10. JAN (EGILSHÖLL) HOBBIT: AN UNEXPECTED JOURNEY 2D KL. 7 - 10:20 LIFE OF PI 3D KL. 5:20- 8 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 5 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á THE HOBBIT 3D (48 ramma) 6, 10 THE HOBBIT 3D 7, 10.30 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 6 LIFE OF PI 3D 8, 10.30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.