Fréttablaðið - 09.01.2013, Blaðsíða 36
9. janúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 20
BAKÞANKAR
Svavars
Hávarðssonar
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
KROSSGÁTA
PONDUS Eftir Frode Øverli
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
MYNDASÖGUR
Pondus! Mamma
var að hring ja!
Hún er að koma í
heimsókn!
Ætlar að vera í tvær
vikur og tekur með
sér bæði köttinn og
páfagaukinn!
Ég er að
grínast! Hún
skilaði bara
kveðju!
Hvað er að
þér?
Ekkert! Ég er
bara að hvíla
höfuðið
við vegginn
aðeins!
Mér
leiðist.
Af hverju ferðu
ekki og heim-
sækir Hektor
eða Pierce?
Mig
langar
ekki til
þess.
Þú gætir æft
þig á gítarinn...
Mig
langar
ekki til
þess.
Mig
langar
ekki til
þess.
...eða lært
heima...
Þú gætir
líka hjálpað
mér með
þvottinn.
Og vanrækja
vini mína og
skólann?
Ég á ilmvatn sem gerir konur
alveg vitlausar...það heitir
ógeðslega ríkur...
Má Telma
gista í
nótt?
Tja, já. Ætli
það ekki.
Það er í lagi ef langömmu
Telmu er sama.
Takk, herra
Lárus! Nú
er ég jafn
haming jusöm
og blindur
kettlingur!
Dæmigert fyrir Sollu að eignast
vinkonu sem lítur út eins og Lína
Langsokkur og hljómar eins
og Elsa Lund.
Ég segi
Skúli
rafvirki.
LÁRÉTT
2. glansa, 6. úr hófi, 8. mælieining, 9.
skora, 11. tveir eins, 12. drepsótt, 14.
ráðagerð, 16. tveir eins, 17. eyða, 18.
for, 20. ætíð, 21. malargryfja.
LÓÐRÉTT
1. húsaþyrping, 3. 950, 4. planta, 5.
fiskur, 7. fáskiptinn, 10. þukl, 13. sódi,
15. korn, 16. verkur, 19. óreiða.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. gljá, 6. of, 8. mól, 9. rák,
11. ll, 12. plága, 14. áform, 16. tt, 17.
sóa, 18. aur, 20. sí, 21. krús.
LÓÐRÉTT: 1. þorp, 3. lm, 4. jólarós, 5.
áll, 7. fálátur, 10. káf, 13. gos, 15. maís,
16. tak, 19. rú.
Stuttu fyrir áramótin ræddi ég við tvo menn um sjómennsku. Þetta spjall
leiddi okkur í ýmsar áttir en eitt gátum
við þó ekki verið sammála um og voru
það kjör sjómannastéttarinnar. Báðir
viðmælendur mínir voru þeirrar skoð-
unar að sjómenn bæru meira úr býtum en
starfið gæfi tilefni til. Þeir voru vel vopn-
aðir af dæmum um mettúra íslenskra
skipa og hvað veiðiferðin hefði gefið í
hásetahlut; jafnvel var búið að reikna
aukahlutinn hjá bátsmönnum og
kokki til að gefa skýrari mynd af
„gullmokstrinum“, svo ég vitni
til annars viðmælanda míns. Ég
er þeim ósammála, og taldi mig
standa nokkuð styrkum fótum
í röksemdafærslu minni um að
sjómenn fengju ekki meira en þeir
ættu skilið. Á það var ekki hlust-
að og ég sá reyndar að það var
vonlaust að taka þennan slag.
„Viltu koma í sjómann“, var
tilboð frá öðrum þeirra sem
staðfesti það.
TILBOÐIÐ um afl raunir
helgaðist af því að rök-
semdafærsla mín um laun
sjómanna grundvallast á
þeim rúma áratug sem
ég var á togara, og ég
sagði þeim frá. Þeirra
sjómennska afmarkast
hins vegar, hingað til, af nokkrum ferð-
um með ferjunni Herjólfi síðsumars, sem
báðir höfðu bara gaman af. Þetta atriði
taldi ég vega þungt, og örugglega þyngra
en vitneskjan um að þeir væru báðir
handsterkari en ég og gætu, að sögn, lyft
miklu af lóðum.
ÞARNA glitti í viðtekna ranghugmynd;
að það sé samasemmerki á milli þess að
starfa á sjó og að vera rammur að afli.
Þeir sem starfa á sjó, karlar og konur,
eru ekki tröllabörn sem taka ekki eftir
bílfelgum í vösunum, og þumbast um
bölvandi og bjóðandi næsta manni í
hryggspennu. Nei, flotinn er mannaður
af venjulegu fólki sem hefur upplifað
allan andskotann á sjó, flest allavega.
Þar á meðal dauða og djöfulinn án þess
að snúa baki við því starfi sem þau völdu
sér. Þeir sem þreyttu þorrann eru í upp-
gripum þessi misserin, þó það sé alls
ekki algilt.
NÚ veit ég ekki hvort margir deila þeirri
skoðun að sjómenn séu yfirborgaðir en
mín tilfinning er að svo sé ekki. Ég full-
yrði hins vegar að fljótlega tæki að elna
af mönnum öfundarsóttin eftir nokkra
sólarhringa, vikur eða mánuði á Íslands-
miðum í látlausum brælum. Þetta gætu
menn haft á bak við eyrað á meðan verið
er að skafa af bílnum; á jöxlunum af pirr-
ingi yfir vosbúðinni á harðbýlu landi.
Viltu koma í sjómann?
Fiskikóngurinn • Sogavegi 3 • sími 587 7755
OPIÐ LAUGARDAGA 10-15.00
990 kr.kg
990 kr.kg
Tilboðið gildir miðvikudag,
fimmtudag, föstudag, og laugardag
MorGUn
þÁTturinn
Ómar alLa
vIRka dagA
kl. 7