Fréttablaðið - 22.01.2013, Blaðsíða 22
2
Velgengni vörulínunnar má án efa
rekja til íslensku jurtanna sem eru í
öllum húðsnyrtivörum Sóleyjar.
Þær eru ýmist lífrænt vottaðar eða
100% náttúrulegar og umhverfi s-
vænar. Á meðal jurtanna má nefna
handtínt íslenskt birki, villtan
vallhumal, víði og villt sortulyng
sem mynda grunninn í allri
vörulínunni.
Í vörunum frá Sóley Organics
eru eingöngu notaðar lífrænt
vottaðar jurtaolíur eins og
kókos hnetuolía, kvöldvorrósarolía
og möndluolía sem eru án allra
óæskilegra aukaefna. Sóley
húðsnyrtivörurnar eru lausar við
tilbúin rotvarnar-, ilm- og litarefni,
jarðolíur, parabenefni, paraffi n,
phthalates, propylene glycol,
PABA, petrolatum, sem og önnur
kemísk efni sem geta verið skaðleg
manninum og náttúrunni.
Þá er gaman að geta þess að á
liðnum misserum hafa vörurnar
frá Sóley notið aukinnar hylli í
Noregi. Þær fást þar í 120
verslunum um allt land.
Vörurnar frá Sóley henta einkar
vel í skammdeginu og því er tilvalið
að nýta sér þetta einstaka
kynningartilboð hjá okkur í
Heilsuhúsinu og kynnast þessum
frábæru vörum frá Sóley Organics.
Maca er rótargræn-
meti sem er upp-
runnið í Perú.
Það er náskylt
hinu Mexíkóska rótar-
grænmeti yam og
hefur verið not- að bæði sem
matvara og náttúrulyf hjá íbúum
Perú í gegnum aldirnar. Ýmsar
rannsóknir benda til þess að
Maca rótin efl i kynhvöt og
kyngetu. En einna mesta
athygli vekur hversu jákvæð
áhrif Maca hefur á kvíða og
þunglyndi kvenna á breyt-
ingaskeiði. Margar konur
láta vel af því að neita Maca
á þessu æviskeiði og telja það hafa
hjálpað sér umtalsvert.
Maca þykir þó heilt á litið einkum
gott til þess að auka orku og
úthald. Margir hafa til að mynda
valið að skipta út kaffi nu fyrir
Maca, enda er það mun auðveldara
fyrir maga og alla meltingu
líkamans.
Heilsuhúsið býður nokkrar
gerðir af Maca vörum, hverja og
eina með sín sérkenni, allt eftir því
hvað þér hentar.
Maca frá Solaray með græna
lokinu inniheldur hreina jurt og er
alfarið án bindiefna.
Í hverri töfl u af Maca frá Solaray
með vínrauða lokinu er tryggt að
það er alltaf ákveðið magn virka
efnisins í hverjum skammti.
Organic Burst Maca er 100g af
hreinu hráu lífrænu maca dufti
sem þú notar í smoothie eða í
vökva, jafnvel í bakstur.
MACA-RÓTIN
ÓTRÚLEGA
Dagana 22. janúar til 28. febrúar verða sérstakir
kynningardagar á hinum frábæru vörum frá Sóley
Organics. Þú kaupir þrjár vörur frá Sóley en færð fi mm!
VILTU KYNNAST VÖRUNUM
FRÁ SÓLEY ORGANICS?
KYNNINGARDAGAR Í HEILSUHÚSINU
UPPÁHALDS VÖRURNAR MÍNAR
ANNA SVAVA TRAUSTADÓTTIR
VERSLUNARSTJÓRI HEILSUHÚSANNA
Mádara Moon Flower,
litað dagkrem.
Alsæl með það. Gefur
ferskan blæ og fi nnst gott að
þurfa ekki endilega að vera
alltaf með meik eða púður
sem ég nota þá frá Lavera og
það er líka gott undir það.
Slippery Elm frá Solaray
Þessi jurt, regnálmur á
íslensku, hjálpar mér
með bakfl æði sem hrjáir
mig stundum og er ein-
staklega græðandi og
góð fyrir slímhúðina
í meltingunni.
Lavera glossið „Rosy
Promise“
Gefur örlítinn lit og glans,
þurrkar ekki varirnar og gott
bragð.
Sunny green - blágrænir
þörungar frá Solaray
Mæli með blágrænum þörungum
þar sem þeir eru ígildi fj ölvítamíns,
eru eitthvert saman-
þjappaðasta næringar-
efni sem fáanlegt er
og taldir til ofurfæðu.
Vítamín, steinefni,
amínósýrur og fi tu-
sýrur, tvær á dag
koma skapinu í lag!
Anna Svava Traustadóttir