Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2013, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 22.01.2013, Qupperneq 27
7 Bio Kult Candéa gegn Candida sveppasýkingu í meltingavegi Er fæðuóþol, meltingatruflanir, húðvandamál, kláði á kynfærasvæði, skapsveiflur, rósroði, brjóstsviði, þreyta eða pirringur að hrjá þig? Prófaðu þá Bio Kult Candéa, 2 hylki á dag, hentar öllum. Bio Kult Pro-Cyan Nýtt fæðuabótarefni gegn þvagfærasýkingu 2 hylki á dag, fyrirbyggjandi gegn þvagfærasýkingu. Innihald: Trönuberjaþykkni, mjólkursýrugerlar og A vítamín. Hentar fyrirbyggjandi fyrir alla. Sérhannað fyrir barnshafandi konur. FR U M afsláttur til 2. febrúar25% Hvaða Spirulina ert þú að taka? Árangur fer eftir gæðum Fjölvítamín náttúrunnar Næringarupptaka úr Lifestream Spírulína er meira og nýtist betur en úr nokkru öðru fæði. Fullkomið jafnvægi næringarefnanna gefur einbeitingu, langvarandi náttúrlega orku og er gott gegn streitu. Dregur úr ofvirkni, sykurlöngun og sleni. Styrkir ónæmikerfið, hentar börnum og fullorðnum. 13 vítamín og 16 steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum. Virkar frábærlega við flensu og kvefi Hraust og hress! Árangur strax! Súrefnistæmdar umbúðir vernda næringaefnin. Vottað lífrænt. 12 ÁRA VELGENGNI Á ÍSLANDI lífræn bætiefni fyrir alla - heilsa til framtíðar Bodyflex Strong vinnur gegn stirð- leika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann. Birkilaufstöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel eldri borgurum, lesblindum og nemendum í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Minnistöflur Brokkólíspírur Brokkólíspírur eru spíruð fræ brokkólíplöntunnar og eru frábær uppspretta af sulforaphane. Þær innihalda 10 til 100 sinnum meira af sulforaphane heldur en fullvaxta brokkólíplanta. Fjölmargar rann- sóknir sýna að sulforaphane er frumuverjandi og getur varnað þróun krabbameins, hægt verulega á vexti krabbameinsfruma (65- 80%) og varnað því að krabbamein dreifi sér. Þá hafa rannsóknir sýnt að neysla brokkólíspíra getur varnað skemmdum eftir súrefnisþurrð við hjartaáfall og heilablóðfall. Brokkólíspírur eru jafnframt ríkar af andoxunarefnum sem hjálpa líkamanum að eyða sindurefnum sem talin eru orsök ýmissa hrörnunarsjúkdóma og hrörnunar líkamans almennt. Spírur- auðmelt fæða sem eykur orku Aðrar spírur eins og radísuspírur, alfa-alfaspírur og smáraspírur hafa einnig mjög góð heilsufarsleg áhrif. Spírur eru próteinríkar, lágar í fi tu, án kólesterols og vítamínríkar. Við spírun eykst magn vítamína gríðalega, t.d. eru linsur sem hafa frekar lágt gildi á C vítamíni ein besta uppspretta C vítamíns eftir spírun. Með því að spíra fræ aukast einnig ensím og steinefni fræsins. Ensímríkt fæði er auðmelt þar sem það auðveldar upptöku næringarefnanna fyrir líkamann. Spírun brýtur næringarefnin niður í það form sem líkaminn getur nýtt sér og tekur upp í gegnum slímhúð meltingarfæranna. Með neyslu spíraðrar fæðu eyðir líkaminn þannig ekki orku né eigin emsímforða til að brjóta niður fæðuna heldur tekur næringarefnin beint upp. Það má því kannski segja að spírað fæði og sér í lagi brokkólíspírur séu vegna eiginleika sinna hið eina sanna heilsufæði. SPÍRUR – HVAÐ ER MÁLIÐ? BROKKÓLÍSPÍRUR ER SKEMMTILEG NÝJUNG Í HEILSUHÚSINU EN SUMIR SEGJA AÐ SPÍRUR, ÞÁ EKKI SÍST BAUNASPÍRUR, SÉU HIÐ EINA SANNA HEILSUFÆÐI. BAUNASPÍRUR ERU MEÐAL ANNARS TALDAR HAFA FORNVARNARGILDI GEGN KRABBAMEINI, FRUMUSKEMMDUM OG HRÖRNUN. EN HVERS VEGNA? HVAÐ ER ÞAÐ SEM GERIR BAUNASPÍRUR SVONA MEINHOLLAR? Auðvelt er að bæta spírum við daglegt fæði. Spírum er hægt að bæta út í salatið, setja í samlokuna, þær fara vel með fi ski, kjöti og grænmetisréttum. Þá er frábært að setja þær í grænu drykkina. Hér til hliðar er brauðsneið með reyktum laxi og radísuspírum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.