Fréttablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
1 Dularfulla ljósmyndin á sér eðlilega
skýringu
2 Látbragðsleikur Beyonce hneykslar
3 „Menn héldu að við værum rosaleg
illmenni“
4 Gift áhugafólk um vændi á Facebook
5 Í haldi fyrir árásina á Guðjón
ath.
opið
sunnu-
dag
af öllum
vörum
afsláttur
40-
70%
Troðfull
merkjavöru!
verslun af
Eftirsótt Mary Poppins
Hamagangur var í Borgarleikhúsinu í
gær þegar miðasala hófst á söng-
leikinn Mary Poppins en það er
greinilegt að landsmenn ætla ekki
að láta sýninguna fram hjá sér fara.
Klukkan 16 í gær höfðu rúmlega
11 þúsund miðar selst og uppselt
var á 22 sýningar. Starfsfólk miða-
sölunnar hafði ekki undan að bæta
við sýningum en biðröð var út á götu
frá því snemma í gærmorgun ásamt
því að símkerfið lá niðri um stund
vegna álags. Reyndir
menn innan leikhúss-
ins segjast ekki muna
eftir slíkum látum
áður enda Mary Popp-
ins ein viðamesta og
flóknasta sýning sem
Borgarleikhúsið hefur
ráðist í. Það er leik-
konan Jóhanna
Vigdís Arnar-
dóttir sem fer
með titilhlut-
verkið.
Snjóhöggvarar
mættir til Breckenridge
Fimm Íslendingar eru nú mættir til
Colorado í Bandaríkjunum til þess að
taka þátt í alþjóðlegri snjóskurðar-
keppni. Greint hefur verið frá ferð
hópsins í fjölmiðlum að undanförnu,
en upphaflega sótti hópurinn um
þátttöku í gríni. Hann var þó valinn
til þátttöku ásamt fimmtán öðrum
liðum. Keppnin hófst á þriðjudag og
hefur hópurinn birt fyrstu myndirnar
af keppninni á Facebook-síðu sinni.
Keppninni lýkur á laugardaginn og
kemur þá í ljós hvort þau Stefán
Melsteð, matreiðslumeistari á
Snapsi, Hálfdán Pedersen leik-
myndahönnuður, Sara
Jónsdóttir fram-
leiðandi, Jóhanna
Friðrika Sæmunds-
dóttir leikkona og
Helena Jónsdóttir
sálfræðingur
standa uppi
sem heims-
meistarar í
snjóskurði, og
nýjustu hetjur
Íslands. - áp, þeb