Fréttablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 37
| FÓLK | 5TÍSKA
Ermalausar yfirhafnir verða mál málanna í haust og
vetur eftir því sem vefsíðan style.com greinir frá.
Þetta má klárlega sjá á tískusýningum hinna ýmsu
hönnuða á tískuvikum nú í byrjun árs. Hönnuðir á
borð við Stellu McCartney, Chloé, Riccardo Tisci
frá Givenchy og Julie Libran hjá Louis Vuitton hafa
allir spunnið herðaslár inn í sínar kventískulínur
fyrir haustið. Slárnar eru þó einnig áberandi í
karlatískunni eins og sjá má á þeim myndum sem
hér fylgja. ■ sg
SLÁR SLÁ Í GEGN
VEG-
LEG FLÍK
Herðaslá úr
smiðju Salvatore
Ferragamo. Sláin
er hluti af hvunn-
dagslínu Ferra-
gamo fyrir næsta
vetur og var sýnd
á tískuvikunni í
Mílanó 13. janúar.
Haust- og vetrarlínur tískuhúsanna eru um
þessar mundir frumsýndar á tískupöllum
víða um heim. Herðaslár skipa þar vegleg-
an sess.
KÖFLÓTT OG
STÆLLEGT Fyrirsæta í
herðaslá eftir Valentino
á tískuvikunni í París í
síðustu viku.
HEFÐARMANNALEG Í hvunndagsfatalínu Johns Varva-
tos sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í byrjun árs var að
finna þessa hefðarmannslegu herðaslá.
GÓLFSÍÐ
SKIKKJA Hann
minnir á ofurhetju
eða prins úr æv-
intýri þessi ungi
maður sem sýndi
flík úr smiðju Les
Hommes á tísku-
vikunni í Mílanó
þann 12. janúar.
HERRA-
LEGUR
Herðaslár
voru nokkuð
áberandi
í haust- og
vetrarlínu Val-
entinos sem sýnd
var á tískuvikunni
í París þann 16.
janúar.
Skúlatún 2 - 105 Reykjavík
idan@idan.is - www.idan.is
Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig!
Hefur þú starfað við bifvélavirkjun,
bifreiðasmíði eða bílamálun í 5 ár eða
lengur og vilt ljúka námi í faginu?
Áhugasömum er bent á að hafa samband við IÐUNA
fræðslusetur í síma 590 6400 eða með því að senda
fyrirspurn á radgjof@idan.is
BÍLGREINAR
Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem
viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara
þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að
útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat eru 5 ára starfsaldur í
greininni og 25 ára lífaldur.
Kynningarfundur verður haldinn fimmtu-
daginn 31. janúar kl. 17.00 í Skúlatúni 2,
6. hæð, 105 Reykjavík.
NÁNARI
UPPLÝSINGAR
Á IDAN.IS
D
A
G
SV
ER
K
.IS
/
ID
A
N
01
13