Fréttablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 37
 | FÓLK | 5TÍSKA Ermalausar yfirhafnir verða mál málanna í haust og vetur eftir því sem vefsíðan style.com greinir frá. Þetta má klárlega sjá á tískusýningum hinna ýmsu hönnuða á tískuvikum nú í byrjun árs. Hönnuðir á borð við Stellu McCartney, Chloé, Riccardo Tisci frá Givenchy og Julie Libran hjá Louis Vuitton hafa allir spunnið herðaslár inn í sínar kventískulínur fyrir haustið. Slárnar eru þó einnig áberandi í karlatískunni eins og sjá má á þeim myndum sem hér fylgja. ■ sg SLÁR SLÁ Í GEGN VEG- LEG FLÍK Herðaslá úr smiðju Salvatore Ferragamo. Sláin er hluti af hvunn- dagslínu Ferra- gamo fyrir næsta vetur og var sýnd á tískuvikunni í Mílanó 13. janúar. Haust- og vetrarlínur tískuhúsanna eru um þessar mundir frumsýndar á tískupöllum víða um heim. Herðaslár skipa þar vegleg- an sess. KÖFLÓTT OG STÆLLEGT Fyrirsæta í herðaslá eftir Valentino á tískuvikunni í París í síðustu viku. HEFÐARMANNALEG Í hvunndagsfatalínu Johns Varva- tos sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í byrjun árs var að finna þessa hefðarmannslegu herðaslá. GÓLFSÍÐ SKIKKJA Hann minnir á ofurhetju eða prins úr æv- intýri þessi ungi maður sem sýndi flík úr smiðju Les Hommes á tísku- vikunni í Mílanó þann 12. janúar. HERRA- LEGUR Herðaslár voru nokkuð áberandi í haust- og vetrarlínu Val- entinos sem sýnd var á tískuvikunni í París þann 16. janúar. Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! Hefur þú starfað við bifvélavirkjun, bifreiðasmíði eða bílamálun í 5 ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu? Áhugasömum er bent á að hafa samband við IÐUNA fræðslusetur í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á radgjof@idan.is BÍLGREINAR Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat eru 5 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Kynningarfundur verður haldinn fimmtu- daginn 31. janúar kl. 17.00 í Skúlatúni 2, 6. hæð, 105 Reykjavík. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á IDAN.IS D A G SV ER K .IS / ID A N 01 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.