Fréttablaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 35
AUGLÝSING: ÓM SNYRTIVÖRUR KYNNA F jórir vísindamenn standa að baki Novexpert og hefur hver um sig þróað sína vörulínu. Neytendur eru því meðvitaðir um hvaða vísindamað- ur þróaði þá vöru sem þeir nota. Þetta eru líffræðingar og efnafræð- ingar sem hafa rannsakað inni- haldsefni í snyrtivörum í fjölmörg ár og meðal annars unnið fyrir snyrti- vörurisa á borð við Kanebo, Dior og Shiseido. Eftir að hafa þróað formúlur fyrir fjölda snyrtivöru- merkja ákváðu þeir í samstarfi við Cyrille Telenge að sameina krafta sína og þróa sína eigin línu undir nafninu Novexpert. „Oftast eru það markaðs- og peningaöflin sem ráða því hvaða snyrtivörur eru framleiddar en hjá Novexpert eru það vísindamenn- irnir sem ráða för,“ segir Telinge sem er staddur hér á landi til að kynna vörurnar. En hvernig er komist hjá notkun rotvarnarefna? „Bakteríur þurfa að komast í snertingu við vatn til að rotnunarferlið hefjist en við höfum fundið aðferð til að beisla vatn- ið. Þetta er gert með skaðlausum íblöndunarefnum sem mynda filmu utan um vatnsdropana og gera það að verkum að bakteríurnar kom- ast ekki í snertingu við þá. Þannig endast vörurnar jafn lengi og vörur með rotvarnarefnum,“ upplýsir Tel- inge og heldur áfram: „Við drepum ekki bakteríurnar með skaðlegum efnum heldur deyja þær af sjálfu sér vegna þess að þær komast ekki í snertingu við vatn. Þar sem línan er án rotvarnarefna drepum við ekki heldur æskilegar bakteríur á húðinni þegar kremin eru borin á og því er engin hætta á ofnæmis- viðbrögðum.“ Kremin ganga djúpt inn í húðina og byggja hana upp innan frá. Hún hægir á öldrunarferli húðarinnar og dregur sjáanlega úr hrukkum og baugum á skömmum tíma. Henni tilheyra meðal annars andlitskrem, serum, maski og augnkrem. „Við höfum boðið læknum á kynningarfundi og hafa þeir lýst ánægju sinni með þessar vörur, enda hefur notkun á rotvarnarefn- um og öðrum aukaefnum í snyrti- vörum bent til aukinna ofnæmis- tilfella. Rannsóknir hafa leitt í ljós að parabenefni geta verið varhuga- verð og finnast þau oft í talsverðu magni í líkamanum. Menn fagna því framförum á þessu sviði,“ segir Ólafía Magnúsdóttir, eigandi Óm Snyrtivara ehf. sem sér um inn- flutning og dreifingu línunnar. Línan fór nýlega í dreifingu og fæst í öllum verslunum Lyfju sem og öðrum apótekum. HÆGIR Á ÖLDRUN HÚÐARINNAR Novexpert er ný húðlína sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Línan, sem er þróuð af frönskum vísinda- mönnum, er án parabena, rotvarnarefna og annarra skaðlegra aukaefna. Doctor D‘Anna hefur þróað Contour Des Yeux Anti-Âge Expert og Contour Des Yeux Anti-Cernes Expert en vörurnar eru hugsaðar fyrir augnsvæðið. Doctor Colletta stendur að baki Instant Lifting Serum,The Repulp Cream og The Repulp Mask. Vör- urnar gefa húðinni lyftingu. Doctor Linter stendur að baki La Crème Anti-Âge Expert og Le Fluid Anti- Âge Expert. Þetta eru andlitskrem sem draga úr öldrun húðarinnar. Cyrille Telinge, einn eiganda Novexpert, er staddur hér á landi til að kynna vörurnar. Hann er hér ásamt Ólafíu Magnúdóttur, eiganda Óm Snyrtivara. MYND/STEFÁN Doctor Jacques Leclere á heiðurinn að litaðri Novexpert línu það er BB krem sem kemur á markað innan skamms. Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.