Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 15
Með nútímatækni getur Alreikningseigandi fengið mynd af sér á hvert tékkaeyðublað. í næsta útibúi Iðnaðarbankans er tekin tölvumynd af reikningseig- anda sem síðan er prentuð ásamt nafni hans á tékkaeyðublöðin. Þannig næst ein besta trygging sem hugsast getur í tékkaviðskiptum. í heild veitir Alreikningurinn eiganda sínum einstakt öryggi og fjölþætt sérréttindi: ; Mynd af reikningseiganda (ef viil) er prentuð á hvert tékkaeyðublað. Myndin er tekin á örskotsstund í næsta útibúi bankans. Nafn er sérprentað á hvert tékkaeyðublað. Vextir eru reiknaðir daglega og fara stighækkandi til að tryggja góða ávöxtun. Lánveitingar tengdar Aireikningi fara eftir veltu reiknings og lengd viðskipta. Eftir 12 mánaða viðskipti fæst allt að 200 þús. kr. lán til 18 mánaða án viðtals við bankastjóra. Eftdr 3ja mánaða viðskipti fæst allt að 50.000 kr. skyndilán sem gerir yfirdrátt óþarfan. Sjálfkrafa spamaðarþjónusta og ráðgjöf er veitt til að Aireiknings- eigandinn fái bestu ávöxtun hveiju sinni. Bankinn ábyrgist tékka útgefna af Aireikningseiganda upp að 10 þúsundkrónum. Lykilkort fylgir Akeikningi sem gefur aðgang að tölvubönkum Iðnaðarbankans ailan sólarhringinn. Leðurveski og færslubók fylgja. Komdu í hópinn! fdnaóarbankinn -MtiM tMHki

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.