Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 14
Fjárhúsholtið Það ber óneitanlega dálítið skondið nafn nýja íbúðahverfið í Setbergslandinu. Fjárhúsholtið heitir það og er hér um að ræða innsta hluta Setbergslandsins. Hverfi þetta verður selt hæstbjóð- anda til byggingar og er verktaka ætlað að sjá um allar hliðar fram- kvæmda í þessari einhverri sérstæðustu íbúðabyggð landsins. Vomámskeio a©ö Tónlistar- C08756744 skólans MU.VXUl SEÐLABA^ltt Vornámskeið Tónlistarskólans fyrir 7 ára börn og eldri hefjast 18. apríl. Námskeiðin verða með hefð- bundnum hætti og standa yfir til 6. maí n.k. Þau verða nánar auglýst síðar í Fjarðarpóstinum. Fjarðar- posturinn -fréttablað allra Hafn- íirðinga ■ ■ MJOG GOTTURVALAF FERMINGARGJÖFUM ^ Hljómtæki - útvarpsklukkur ^ Tölvur - útvörp ★ Loftljós - borðlampar Fjölbreytt úrval! ^jóó & STRANDGÖTU 39 - SÍMI52566 Leifur Helgason. Þar kom að því... og Ingimar féll með brauki og bramli úr „Happ-firðingum vikunnar“ eftir að hafa aðeins krækt sér í eina tölu rétta í Lottóinu um helgina. Leifur Helgason, andstæðingur hans og alræmdur lukkugrís, náði tveimur tölum réttum og það gerði útslagið. Þar með er Ingi- mar úr leik að sinni en Leifur heldur áfram keppni. „Haukamaðurinn var ekkert mál,“ sagði Leifur og kippti sér ekki mikið upp við sigurinn um helgina. Til þess að enginn gangi í grafgötur um hvar Leifur stendur í félagamálum skal þess getið hér fyrir þá sem ekki vita það þegar, að hann er rótgróinn FH-ingur. Leifur var snar til svara er hann var beðinn um nýjar tölur og þær koma hér: 1-4-5-12-18-29-32. Ingimar Haraldsson tilnefndi mág sinn, Árna Mathiesen, dýra- lækni, sem arftaka sinn en það var ekki beint hlaupið að því að hafa upp á honum. Eftir 863 hringingar Blómaskreytingar eru okkar fag. Pantið tímanlega fyrir fermingarnar. BÆJARHRAUNI 26 - SIMI 50202 - REYKJAVÍKURVEGI 60 - SIMI 53848 Arni Mathiesen. heim til hans gáfumst við upp og leituðum á náðir alnafna hans og frænda, sem starfar hjá E. Th. Mathiesen. Hann var snöggur að taka við sér þó svo hann segðist aldrei taka þátt í hinu eiginlega lottói - konan sæi aðallega um þá hlið málanna. Tölurnar hans Árna eru sem hér segir: 2-7-8-11- 13-19-24. Ekki mikið líkt með þeim og tölunum hans Leifs þann- ig að líkurnar á hreinum úrslitum eru all verulegar. Flóamarkaður Rannsóknarlögreglumað- ur óskar eftir 4ra herb. íbúð á leigu, helst í Suðurbænum. Uppl. í síma 52747 (heima) eða 44000 (vinna), Jónmundur. Vantar ekki einhvern barngóða stúlku til að passa börn og sjá um heimili í Hafnarfirði í sumar. Hef meðmæli. Uppl. í síma 52116. Lítið notuð Brother-prjóna- vél til sölu. Uppl. í síma 52116. Hef til sölu handprjónaða vettlinga, leista, prjónakjól og bláan kvenjakka nr. 38. Hef opiðfrá kl. 16-18. Sími 54423. Hverjum bjargar það ^ næst. GOTTBILMILLI BÍLA — =5^. tirvun uniuui 14

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.