Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.09.2011, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 30.09.2011, Blaðsíða 25
Hafðu samband við Fyrirtækjasvið Pennans í síma 540 2050 eða fyrirspurn@penninn.is. Vertu jafnframt velkomin/n í verslanir okkar í Hallarmúla 2-4. Söluráðgjafar Pennans eru fyrirtækjum innanhandar með faglega ráðgjöf og persónulega þjónustu. ALLT SEM KLÆÐIR SKRIFSTOFUNA VEL ENN E M M / S ÍA / N M 4 8 19 8 www.penninn.is Penninn býður gríðarlega mikið úrval af stórum og smáum gæðavörum fyrir skrifstofuna. Jafnframt veitum við frábæra þjónustu og ráðgjöf varðandi rekstrarvörur, húsgögn og skipulag skrifstofunnar! Nýttu þér þægindin og pantaðu allt fyrir skrifstofuna á einum stað. Allir viðskiptavinir vikunnar og út laugardaginn hafa kost á að taka þátt í leiknum Þrír heppnir viðskiptavinir vikunnar í SELECTED FEMME verða dregnir út á laugardaginn og fara heim með 30.000 króna Selected gjafakort, förðunargjafakort frá Make Up Store, gjafakort fyrir klippingu og lit hjá Þobba á Sjoppunni og sí ð ast en ekki síst veglegan dekurpakka fyrir andlit og líkama frá Signature of Nature í Smáralind. SELECTED FEMME FÖGNUÐUR Byrjaðu helgina með okkur og skoðaðu gullfallegu vetrarlínuna okkar, njóttu góðra veitinga og ljúfra tóna. Smáralind lau. 1.okt kl 14-18 Fræg með fæðingarþunglyndi Brooke Shields skrifaði bók um þunglyndi sitt Þ að kom mörgum verulega á óvart þegar að Hollywood-stjarnan Brooke Shields steig fram og sagði frá því að hún hefði glímt við fæðingarþunglyndi. Hún var talin lifa hinu fullkomna draumalífi, átti blómlegan feril sem kvikmyndastjarna og talin vera í hamingjusömu hjónabandi. Henni hafði verið hampað fyrir fegurð og ekkert skorti á heimsfrægðina. Brooke Shields sagði frá því, tveimur árum eftir fæðingu fyrsta barnsins síns, að hún hefði bara staðið við gluggann og starað út, en ekki fundið sig syngjandi ham- ingjusama að kjá framan í dóttur sína, Rowan Francis. „Mig langaði ekki að lifa lengur,“ sagði hún í við- tali við heilsuvefinn WebMD. Hún hafði átt í löngu basli við að verða barnshafandi, fæðingin var erfið og hún missti föður sinn þremur vikum fyrir barnsburðinn. Í bók sinni, Down Came the Rain, segir hún auk þess frá þunglyndi í fjöl- skyldunni. Þessir fyrstu mánuðir í lífi barnsins voru hinir erfiðustu í lífi Shields. Hún fann fyrir depurð, dró sig frá fjölskyldu og vinum og hugsaði um að stytta sér aldur. Hún telur sig heppna því hún fékk hjálp og greindist snemma með þung- lyndið. Lesa má um það á Wikipedia að aðrar Hollywood-stjörnur, eins og til dæmis Tom Cruise, hafi gagn- rýnt Shields fyrir að taka og mæla með þunglyndislyfinu Paxil. Brooke Shields upplifði þunglyndi eftir fæðingu dóttur sinnar árið 2003. Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images Helgin 30. september-2. október 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.