Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.10.2011, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 14.10.2011, Blaðsíða 50
46 bílar Helgin 14.-16. október 2011 Hægt að færa bún- aðinn milli bíla. LÁN Í6V AXTAL AUST MÁNUÐ I – Örugg þjónusta í yfir 40 ár K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , Fitjabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, G agnheiði 2 , s ími 482 2722 SÓLNING Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Vetrardekk í miklu úrvali Sólning er með úrval af vetrar- og heilsársdekkjum fyrir allar gerðir bifreiða frá mörgum af stærstu dekkjaframleiðendum heims. Hafðu samband og kynntu þér verð og gæði. Umboðsmenn um land allt. Afgreiðslutímar í Sólningu, Smiðjuvegi: Virka daga 8.00–18.00. Meira í leiðinniWWW.DEKK.IS HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1: Fellsmúli 440 1322 | Ægisíða 440 1320 | Bíldshöfði 440 1318 | Réttarháls 440 1326 | Stórahjalli 440 1342 | Dalbraut Akranesi 440 1394 Langatangi Mosfellsbæ 440 1378 | Reykjavíkurvegur Hafnarfirði 440 1374 | Grænásbraut Reykjanesbæ 440 1372 VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI FJÖGUR DEKK, VINNA OG VENTLAR ERU INNIFALIN Í ÖLLUM TILBOÐUNUM* vr. A97 3100 175/65 R 14 44.900 KR. vr. A97 3101 185/65 R 14 49.900 KR. vr. A97 3102 185/65 R 15 51.900 KR. vr. A97 3103 195/65 R 15 54.900 KR. vr. A97 3104 205/55 R 16 64.900 KR. vr. A97 3105 225/45 R 17 72.900 KR. Á DEKKJAHÓTELI N1 BÝÐST ÞÉR AÐ GEYMA SUMARDEKKIN GEGN VÆGU GJALDI *Tilboðin fást aðeins á hjólbarðaverkstæðum N1. Þessi tilboð gilda ekki með öðrum tilboðum eða afsláttum. B ílasmiðurinn hf. er fjölskyldu- fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í að selja Webasto-bílahitara og setja þá í allar gerðir bíla og tækja. „Þetta eru olíu- eða bensínmiðstöðvar sem henta í nær allar gerðir bifreiða og tækja,“ segir Páll Þór Leifsson hjá Bílasmiðnum. „Við skiptum við fyrirtæki sem heitir Webasto sem er þýskt, yfir 100 ára gamalt og er enn í fjölskyldu- eign. Það framleiðir og selur yfir milljón hitara á ári. Þegar hitararnir eru settir í gang með klukku eða fjarstýringu hitnar kælivatnið í vélinni upp í 72 gráður og mið- stöðvarblásarinn inn í bílinn fer í gang um leið. Með því að forhita bílinn áður en hann er settur í gang eyðir hann miklu minna en ella og mengar einnig margfalt minna auk þess sem það eykur öryggi að hitinn bræðir hrímið af rúðunum. Í þessu samhengi er áhugavert að benda á að með því að starta kaldri vél slitnar vélin jafn mikið og við 500 kílómetra akstur.“ Páll segir að hitarinn noti eingöngu orku frá bílnum sjálfum og tengist ekki við 220V rafmagn. Hitinn myndast við bruna á elds- neyti í sérstöku eldhólfi þar sem kælivatn vél- arinnar hitnar. Hann segir að hitarinn eyði eldsneyti en það sé ekkert í líkingu við það sem bílvélin eyðir aukalega til að hitna. Varðandi ísetninguna þá eru allar aðgerðir afturkallanlegar og þess vegna er hægt að færa búnaðinn milli bíla ef skipt er um bíl. Ísetningin ef framkvæmd af viðurkenndu verkstæði af Webasto og af mönnum sem hafa áralanga reynslu og eru í stöðugri þjálfun. „Við seljum búnaðinn bara með ísetningu því það er ekki ætlast til þess að leikmaður vinni þá vinnu. Bílahitarinn er viðurkennd- ur búnaður af bílaframleiðendum enda var Webasto valinn „Best supplier“ sjöunda árið í röð af bílaframleiðendum í Þýskalandi,“ segir Páll. „Tveggja ára ábyrgð er á tæki og vinnu en við þorum að lofa því að hitarinn sé að minnsta kosti viðhaldslaus í fimm ár miðað við eðlilega notkun.“ Búnaðurinn með ísetningu kostar milli 198 og 250 þúsund krónur, allt eftir því hvaða stjórnbún- aður er valinn. „Það er hægt að fá hitarann með t ímarofa, f jar - stýringu og fjar- st ýr ingu með t ímarofa. Með tímarofanum er hægt að forstilla hitarann svo að hann fari í gang á ákveðnum tíma. Með sambyggðu fjarstýringunni er meðal annars hæg t f ylg jast með því hvernig hitastigið hækk- ar í bílnum,“ segir Páll. Hann segir að það taki aðeins einn dag að setja búnaðinn í bílinn. Ef komið er með hann að morgni er hann tilbúinn síðdegis. „Við getum boðið upp á að sækja bílinn og skila til baka ef fólk óskar eftir því. Vissu- lega eyðir hitarinn eldsneyti en það er ekk- ert í líkingu við það sem þarf til að hita vélina. Við vinnum náið með flestum bíla- innflytjendum og því ætti að vera hægðar- leikur að panta einn slíkan með þegar nýr bíll er keyptur.“ www.parkingheater.com <http://www. parkingheater.com/> www.webasto.com <http://www.webasto. com/> Heitur bíll mengar minna Kynning  Bílasmiðurinn Sérhæfir Sig í Sölu WeBaSto-Bílahitara Með því að forhita bílinn fyrir gangsetningu eyðir hann minna eldsneyti. Páll Þór leifsson hjá Bílasmiðnum hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.