Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.10.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 14.10.2011, Blaðsíða 56
Spurningakeppni fólksins Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir leikkona og blaðakona á Séð og heyrt 1 Icequeen.  2 Við Seyðisfjörð.  3 James Bulger.  4 19 morð.  5 Ísafirði? 6 Veit það ekki. 7 Ég játa mig sigraða. 8 Nancy Shevell.  9 Veit það ekki. 10 Veit það ekki. 11 Mark.  12 Little Talks með Of Monsters and Men.  13 Veit það ekki. 14 Óskar Jónasson.  15 21 sinni. 8 rétt Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður og stjórnandi Spurningabombunnar 1 Icequeen.  2 Við Hrútafjörð. 3 James Whitey Bulger.  4 8? 5 Hólmavík.  6 Liv Bergþórsdóttir.  7 Þetta er eitthvað sem ég á að vita en veit ekki. 8 Man það ekki. 9 Pétur Sigurgeirsson.  10 Summer in Paris. 11 Ég hef lesið ævisöguna hans og veit þetta en man það ekki. Bókin er hérna uppi í hillu. 12 Little Talks með Of Monsters and Men.  13 Ekki hugmynd. 14 Óskar Jónasson.  15 Tvisvar? 7 rétt M Y N D : B R EN D A N L A LL Y /H Ö FU N D A R LE Y FI ( CC B Y 2 .5 ) M Y N D : B R EN D A N L A LL Y /H Ö FU N D A R LE Y FI ( CC B Y 2 .5 ) 1 9 5 5 4 7 7 6 9 3 1 8 3 2 9 8 1 6 5 2 3 7 1 7 3 8 6 9 4 5 1 4 8 9 7 1 6 6 2 4 9 2 5 1 7 1 5 52 heilabrot Helgin 14.-16. október 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. ? Spurningar 1. Undir hvaða merki hannar Ásdís Rán föt? 2. Hvar er Vestdalseyri? 3. Hvað heitir morðinginn sem fyrirsætan Anna Björnsdóttir vísaði FBI á í Bandaríkjunum? 4. Hvað er James Whitey Bulger talinn hafa framið mörg morð? 5. Hvar bjó Hans Steinar Bjarnason íþróttafrétta- maður fram á unglingsár? 6. Hver er framkvæmdastjóri Nova? 7. Hver hannaði tölvurnar Apple I og Apple II og stofnaði Apple með Steve Jobs? 8. Hvað heitir ný eiginkona bítilsins Pauls McCartney? 9. Hver var biskup á undan Ólafi Skúlasyni? 10. Hvað heitir nýjasta mynd Woodys Allen? 11. Hvert er millinafn knattspyrnukappans Waynes Rooney? 12. Hvaða lag hefst á orðunum I don’t like walking around this old and empty house. So hold my hand, I’ll walk with you my dear og með hvaða hljómsveit er það? 13. Hvað heitir nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar sem kemur út 1. nóvember næstkomandi? 14. Hver leikstýrir myndinni Hetjur Valhallar – Þór sem verður frumsýnd á föstudaginn? 15. Hversu oft varð rússneski stórmeistarinn Anatoly Karpov heimsmeistari í skák? Svör: 1. Icequeen, 2. Við norðanverðan Seyðisfjörð, 3. James Whitey Bulger, 4. 19, 5. Hólmavík, 6. Liv Bergþórsdóttir, 7. Steve Wozniak, 8. Nancy Shevell, 9. Pétur Sigurgeirsson, 10. Midnight in Paris, 11. Mark, 12. Little Talks með Of Monsters and Men, 13. Einvígið, 14. Óskar Jónasson, 15. Átján sinnum (1975-1985 og 1993-1999). Logi skorar á Breka Logason fréttamann. Spurning síðustu viku: Þjóðverjar eru kunnir fagurkerar þegar kemur að mat og drykk. Þar er vinsælt að drekka áfenga blöndu sem kölluð er „Kórea“. Hún saman- stendur af tveimur hráefnum; annars vegar Kóka kóla – en hver er hinn hluti blöndunnar? Svar: Rauðvín www.noatun.isn o a t u n . i s Nammibarinn 50% afsláttur AF NAMMIBARNUM LAUGARDAGA: ALLAN SÓLARHRINGINN SUNNUDAG - FÖSTUDAG: MILLI KL 20 - 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.