Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.10.2011, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 14.10.2011, Blaðsíða 62
Helgin 14.-16. október 2011 Með betri buxum í bænum Gallabuxur, sparibuxur, vinnubuxur, buxnaleggings Þröngar-, víðar og beinar skálmar. Háar í mittið. Str. 34 - 56 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Við sendum í póstkröfu! – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 65 89 0 9/ 11Lægra verð í Lyfju 15% afsláttur Af öllum stærðum af Nicotinell Fruit Gildir út október Mjög mikið úrval Bæjarlind 4, 201 Kópavogur Sími: 544-2222 www.feminin.is feminin@feminin.is af fallegum peysum TILBOÐ FRÁ WOLFORD SVARTAR SOKKABUXUR OPAQUE 70 DEN KR. 3.900 (FULLT VERÐ KR. 4.900) Láttu sjá þig – við tökum vel á móti þér LaugavegiÊ80ÊÊS:Ê561Ê1330 Ê www.s igu rbog inn . i s Vertu vinur okkar á Facebook www.facebook.com/sigurboginn Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Stærðir 40-60. Flott föt fyrir flottar konur, Nýjar og flottar vörur í hverri viku 20% afsláttur af öllum vörum frá Zhenzi, Crispy og Zeze Kvenlegar buxur fyrir hvaða vaxtarlag sem er S tjörnurnar fylgja yfirleitt helstu tískutrendunum sem hönnuðirnir bera á borð fyrir hverja árstíð og nú virðist sem víðu buxurnar séu það heitasta. Þær eru klæðilegar fyrir hvaða vaxtar- lag sem er og ýta jafnframt undir kvenlegu línurnar. Þær ná gjarna upp í mitti, sem gerir þær smart og nýtískulegar, og fást í alls konar efnum og litum. Leikkonan Martina Codecasa valdi sér fjólubláar buxur við gulan bol. Fyrirsætan Poppy Delevigne mætti á tískuvikuna í London í vel völdum fatnaði. Leikkonan Charlize Theron í víðum buxum í byrjun september. Fyrirsætan Selita Ebanks mætti á tískuvikuna í New York í september í rauðbrúnum buxum. Fyrirsætan Doutzen Kroes mætti á söfnun til styrktar krabbameinsvörnum í svörtum, víðum buxum. Ke$ha hannar boli til styrktar samkynhneigðum Söngkonan Ke$ha hefur verið upptekin við það undanfarið að selja stuttermaboli til stuðnings samkynhneigðum; boli sem hún hannaði sjálf. Framleiðslan ber heitið HRC, sem stendur fyrir Human Rights Campaign, og rennur allur ágóði til samtaka með sama nafni. Bolirnir, sem eru framleiddir í aðeins þúsund eintökum, komu í verslanir í Bandaríkjunum á þriðjudaginn var og kosta rúmlega fjögur þúsund krónur. Metsöluhöfundurinn Tyra Banks Ofurfyrirsætan Tyra Banks gaf nýlega út bókina Modelland þar sem hún segir frá ýmsum leyndarmálum varðandi það hvernig beri að haga sér sem fyrirsæta. Bókin hefur selst gríðarlega vel og á stuttum tíma er hún komin í annað sæti á söluvefnum Amazon. com sem þykir gríðarlegt afrek. Einnig komst bókin í annað sæti yfir mest seldu bækurnar á lista New York Times og í það fyrsta hjá bókabúðinni Barnes & Noble. Aðrir höfundar eru ekki alls kostar sáttir við framtak fyrirsætunnar og vilja meina að þetta sé ekki alvöru bókmenntaverk. „Ég hef misst trúna á lífið,“ lét einn þeirra hafa eftir sér í viðtali sem birtist á Amazon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.