Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 28.10.2011, Blaðsíða 48
Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is 44 kræsingar Helgin 28.-30. janúar 2011 Franck Millet Sancerre Sau- vignon Blanc Loire, Frakkland, 2009 12,5 % 2.999 kr. Lýsing á vinbud.is: Ljóssítrónugult. Létt fylling, þurrt, sýruríkt. Ljós ávöxtur, grænjaxlar. Ferskt. Elfa: mmmm... mér finnst þetta gott. Ólína: Já mér finnst þetta flott. Það er greip í þessu og ávaxta- keimur. Ég gæti trúað að þetta sé dýrt vín, það er massíft. Laufey: Ég finn eikarkeim og pínu súran keim. Þetta er örugglega gott með mat, sushi og fiski. Moselland Ars Vitis Riesling Þýskaland 8,5% 1.549 kr. Lýsing á vinbud.is: Ljóssítrónugult. Létt fylling, hálf­ sætt, fersk sýra. Epli, pera, læm. Ólína: Þetta er mjög sætt vín, nánast eins og desertvín. Hlýtur að vera Riesling. Laufey: Þetta finnst mér mjög gott. Elfa: Mér finnst þetta ekki gott, bara vont. Alamos Chardonnay Argentína, 2010 13,5% 1.899 kr. Lýsing á vinbud.is: Ljóssítrónugult, meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Melóna, sítrus, pera, eik. Elfa: Nú finn ég miklu betri lykt, eikarkeimur. Þetta er örugglega chardonnay. Gott vín en ég myndi ekki borða sushi með þessu. Laufey: Þetta er eitt- hvað fullorðins, svona fágað og þykkt einhvern vegin. Aðeins of þungt fyrir mig. Ólína: Mér finnst þetta líka þungt og lyktin betri en sjálft vínið. Of mikil eik fyrir mig. Bouchard Pere & Fils Meursault Búrgúndí, Frakkland, 2007 13% 5.530 kr. Lýsing á vinbud.is: Sítrónu­ gult, mjúk meðalfylling, þurrt, ferskt. Epli, sítrus, eik, ljós ávöxtur, mandla. Laufey: Ég get varla lýst þessu, einhver hnetu- keimur í lyktinni. Þetta er of þungt fyrir mig. Ólína: Það er rosa smjör- keimur, þetta er einhver bomba. Þetta er lykt eins og mann langar að finna af víni. Það minnir á silki, rosa fylling í því. Bragðast eins og hunang, mjög gott. Elfa: Já mjög flott vín, greinilega chardonnay, smá ostalykt af því.  HvítvínSSMökkun Hvítvín og kvennahittingur Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku, í verslun okkar eða á kokka.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S • j l. is • S ÍA Bollaleggingar Raimat Abadia Blanc de Blancs Spánn, 2010 13% 1.999 kr. Lýsing á vinbud.is: Ljós­ sítrónugult. Létt meðal­ fylling, þurrt, fersk sýra. Melóna, sítrus, pera. Laufey: Þetta er ekki svona þungt. Þetta er bragðmikið, ferskt og mjög gott. Eina fullorðinsvínið sem ég fíla. Ólína: Þetta er ferskt og gott og þurrara megin við strikið. Elfa: Þetta minnir á Chablis. Þetta er svona vín eins og ég drekk. Mjög gott vín. El Coto Rioja Spánn, 2010 12% 1.499 kr Lýsing á vinbud.is: Fölgult, lítil fylling, þurrt, fersk sýra. Léttur ljós ávöxtur, möndlur, jörð Elfa: Svolítið súrt, fengi hausverk af þessu. Þetta er ekki svona vín sem maður myndi segja mmmm... eftir sopann Ólína: Myndi drekka þetta í miklum hita Laufey: Mér finnst þetta ekki gott en jú kannski ískalt í hita H vítvín fá ekki alltaf þá athygli sem þau eiga skilið. Þau eru yfirleitt léttari og ferskari valkostur en rauðvín og henta því vel sem söturdrykkur í kvennahittingi því líkt og bjórinn hefur verið kallaður kalladrykkur þá er hvítvínið sannkallaður skvísudrykkur. Fréttatíminn hefur áður fengið karlmenn til að hjálpa við bjórsmökkun og því var upplagt að fá 3 glæsilegar konur til að hjálpa okkur við að smakka hvítvín. Smökkunin var blind og gerð eftir kúnstarinnar reglum með hjálp vínsérfræðingsins Gunna Palla á Vínbarnum við Kirkju- hvol sem hjálpaði einnig við að velja vínin sem voru allt frá vinsælum og ódýrum upp í fáguð og rándýr. Þær Elfa, Laufey og Ólína smökkuðu hvert vín og lýstu sinni upplifun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.