Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Qupperneq 10

Fréttatíminn - 30.12.2011, Qupperneq 10
Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is Elliðavatn Hafravatn Hvaleyrar- vatn Geldinganes Viðey Langavatn H öfuðborgarbúar geta valið á milli fimmtán brenna á gamlárskvöld. Langflestar brennurnar verða í Reykja- vík eða tíu allt frá Ægisíðu í Vesturbænum til Klébergs á Kjalarnesi. Önnur sveitarfé- lög bjóða upp á eina brennu hvert. Tendrað verður í nær öllum brennum klukkan hálf níu um kvöldið. Undan- tekningarnar eru brenna Fisfélagsins í Úlfarsárdal sem hefst klukkan þrjú um daginn og brenna Stjörn- unnar í Garðabæ sem hefst klukkan níu um kvöldið. Flestar brennurnar eru flokkaðar sem litlar brenn- ur en í Reykjavík eru fjórar stórar brennur. Þær eru við Ægisíðu í Vesturbænum, Fylkisbrennan við Rauða- vatn, borgarbrennan við Geirsnef og á Gufunesi við gömlu öskuhaugana. Yfir- völd biðla til fólks að hafa ekki flugelda meðferðis á brennurnar en við flestar þeirra verður flugeldasýn- ing í lokin.  Áramót Brennur Fimmtán brennur á höfuðborgarsvæðinu Áramótabrennur verða víðsvegar um höfuðborgarsvæðið á gamlárskvöld. Flestar eru þær í Reykjavík eða alls tíu talsins. Valhúsahæð kl. 20.30 Ægisíða kl. 20.30 Skerjafjörður gegnt Skildinganesi 48-52 kl. 20.30 Vestan Laugarás- vegar móts við Val- bjarnarvöll kl. 20.30 Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkju- garð kl. 20.30 Kópavogsdalur við Smárahvammsvöll kl. 20.30 Við Arnarnes- vog kl. 21.00 Ásvellir kl. 20.30 Rauðavatn kl. 20.30 Suðurfell kl. 20.30 Gufunes við gömlu öskuhaugana kl. 20.30 Ullarnesbrekka kl. 20.30  Kléberg á Kjalarnesi kl. 20.30 Geirsnef kl. 20.30 Úlfarsárdalur ofan við Lambhagaveg kl. 15.00 Einsdæmi meðal OECD landa Í hlutfalli við önnur skólastig á Íslandi, eru háskólarnir hér með helming fjármögnunar að baki hverjum nemanda á við meðaltal OECD-landanna. Að meðaltali kostar há- skólaneminn í OECD-ríkjunum næstum tvöfalt meira en grunnskólaneminn, eða 92 prósentum meira. Hér á landi er staðan allt önnur því að meðaltali er háskólaneminn ódýrari en grunnskólaneminn. Er þetta einsdæmi meðal OECD-ríkjanna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem OECD gaf út í haust – skýrslu um menntamál í aðildarríkjum sínum; Education at a glance 2011 og er efni greinar Guðrúnar Sævarsdóttur, dósents og nýs deildarforseta tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, á blaðsíðu 36 í viðhorfskafla Fréttatímans. Meiri arður af skoðun en veiðum „Afstaða Dýraverndarsambandsins til stórhvalaveiða er skýr. Við viljum þær ekki. Okkar röksemd er að miklu meiri arður sé af hvalaskoðun. Hitt eru bara smámunir,“ segir Ólafur Dýrmundsson, formaður sambands- ins. Í Fréttatímanum fyrir viku kom fram að hvalkjöt fyrir milljarða lægi í geymslum Hvals hf. „Alþjóðasamtök hafa verið í sambandi við okkur og við höfum sagt þeim að þessar veið- ar muni fjara út af efnahagslegum ástæðum,“ segir Ólafur. Hann bætir því við að sambandið líti hrefnuveið- ar öðrum augum. Þar sé um að ræða nýtingu eins og af venjulegu búfé eða fiskveiðum. Hið eina sem sam- bandið hafi sett á oddinn sé aðferðin við lógun dýranna, að þær séu ekki nógu mannúðlegar. - jh Hænsnarækt á öldrunar- heimili Sigurvin Jónsson, hænsnabóndi með meiru á Akureyri, hefur ákveðið að gefa íbúum á öldr- unarheimilinu Hlíð á Akureyri fjórar hænur með vorinu. Þar stendur til að hefja hæsnarækt og fleira, að því er Vikudagur greinir frá. Sigurvin mun fá titilinn ráðgjafi í hænsarækt hjá íbúunum á Hlíð. Þeir hafa komið í heimsókn til Sigurvins og skoðað hænurnar sem hann er með í bakgarði sínum. Þar er hann með hanann Hrólf og syni hans tvo, Odd Helga og Böðvar, auk myndarlegs hænsnahóps. - jh MATSEÐILL LEIKHÚS- Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikaka Djúpsteiktur ís og súkkulaði- hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu- stappa og ostrusveppir eða... Grillað Lambafille Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu Sextíu herbergja hótel í Húsafelli Stefnt er að því að byggja sextíu her- bergja hótel í Húsafelli. Breytt eignarhald leigulóða í Húsafelli, bygging hótelsins og samstarf við Landsbankann er meðal þess sem hjónin Bergþór Kristleifsson og Hrefna Sigmarsdóttir, eigendur Ferða- þjónustunnar í Húsafelli, boða í kynningu sem Skessuhorn greinir frá. Sparisjóður Mýrasýslu eignaðist leigulóðir í Húsafelli árið 2003. Eftir að Sparisjóðurinn fór í þrot eignaðist Nýja Kaupþing, síðar Arion banki, allt stofnfé sjóðsins. Ferðaþjónustan Húsafelli ehf hefur nú ákveðið að nýta forkaupsrétt á lóðaleigusamningum í landi Húsafells auk 54 eignarlóða og versl- unar- og þjónustulóðar norðaustan við núverandi frístundabyggð. - jh 10 fréttir Helgin 30. desember 2011- 1. janúar 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.