Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 10.09.2009, Blaðsíða 1
Fótboltinn hefur heldur betur rúllað hjá stelpunum í sumar. FH og Haukar komust bæði í úrslitakeppni 1. deildar í sumar eftir að Haukar höfðu lent í 2. sæti og FH í 3. sæti í 1. deild b. Bæði liðin sigruðust á and - stæðingum sínum og tryggðu sér rétt á að spila í efstu deild, Haukar eftir að hafa sigrað Völsung frá Húsavík í tveimur leikjum og FH eftir að hafa haft betur gegn spútnikliði Vest - manna eyja en liðið var með flest stig fyrir úrslitakeppnina. Það var því úrslitaleikur milli Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka um sigur í 1. deild. Fór svo að Haukar höfðu betur 1-0, eins og úrslitin voru í fyrri leikjum liðanna og fögnuðu Haukar því Íslandsmeistaratitli í 1. deild kvenna. Þetta er glæsilegur árangur liðanna og ef vel gengur hjá strák unum í Haukum geta Hafn firðingar átt 4 lið, öll hafnfirsku liðin, í efstu deild í fótbolta. Jón Björn Skúlason, formaður knattspyrnudeildar Hauka segir að Haukar hafi talið að liðið ætti erindi í úrslitakeppnina en góð vinna liðsins í heild sem toppaði á réttum tíma skóp þann árangur sem liðið fagni. Hann sagði lítið verið farið að hugsa til næsta árs, nú væri allur hugurinn við úrslitin í 1. deild karla en ljóst væri að huga þurfi a.m.k. að vallarmálum. Þá sagðist hann vona að Salih Heimir Porca þjálfi liðið áfram en ekkert hefur verið afráðið í leikmannamálum en í liðinu séu ungar stúlkur í bland við reynslumikla leikmenn. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 33. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 10. september Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Verðuru ekki að SJÁST ? SKILTAGERD Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum Láttu okkur dekra við bílinn þinn! Vönduð smurþjónusta fyrir nýja jafnt sem eldri bíla Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga Stelpurnar í úrvalsdeild FH og Haukar bæði í úrvalsdeild kvenna í fótbolta Lúðvík Geirsson bæjarstjóri afhendir Önnu Margréti fyrirliða bikarinn. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.