Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2009, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 10.09.2009, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 10. september 2009 Haukar – deildarmeistarar 1. deildar Leika í úrvalsdeild að ári FH – silfurlið 1. deildar Leika í úrvalsdeild að ári Leikmenn Hauka eru: Aðalheiður Rán Þrastardóttir, Ásta Brá Hafsteinsdóttir, Björk Gunnarsdóttir, Björk Nóadóttir, Dagbjört Agnarsdóttir, Ellen Þóra Blöndal, Eva Dröfn Ólafs - dóttir, Eva Jenný Þorsteins - dóttir, Hjördís Hugrún Sig - urðar dóttir, Jóna Sigríður Jóns - dóttir, Katrín Hulda Guð - munds dóttir, Katrín Ýr Árna - dóttir, Kristín Freyja Óskars - dóttir, Lena Dís Rúnarsdóttir, Nanna Rut Jónsdóttir, Rachael N. Valenzuela, Rún Friðriks - dóttir, Sandra Björk Hall - dórsdóttir, Sara Rakel Hlyns - dóttir, Sigurborg Jóna Björns - dóttir, Svava Björnsdóttir, Sædís Kjær bech Finnboga - dóttir, Tinna Mark Antonsdóttir, Þór dís Pétursdóttir. Þjálfari: Salih Heimi Porca. Leikmenn FH eru: Alma Gytha Huntingdon-Williams, Aníta Lísa Svansdóttir, Berglind Arnardóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Guðrún Björg Eggertsdóttir, Halla Marinós - dóttir, Harpa Þrastardóttir, Hinrika Bjarnadóttir, Hrönn Karólína Hallgrímsdóttir, Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, Íris Ösp Aðalsteinsdóttir, Jóhanna Steinþóra Gústavs - dóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Sara Atladóttir, Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir, Valgerður Björns - dóttir. Þjálfari: Jón Þór Brandsson. Til hamingju stelpur! Það er árlegur þáttur í skóla - starfinu að efna til sérstakrar vinaviku, 7.-11. sept. þar sem lögð er aukin áherslu á vináttu og þýðingu hennar fyrir alla. Þetta er liður í stefnu Öldu - túnsskóla um vellíðan og virð - ingu í samskiptum allra sem þar nema og starfa. Vinabekkir, eldri og yngri, starfa saman allt skólaárið og vinavikan er frábær byrjun á vetrarstarfinu. Bekkirnir vinna saman að sérstökum verkefnum, spila, fara í leiki úti á lóð eða lesa saman. Vikan endar með því að allir fara út og mynda keðju um skólann. Er skólinn faðmaður klukkan 9.20 á föstudaginn en það er táknræn athöfn sem sýnir umhyggju fyrir skólanum og að allir standi vörð um hvern annan. Vinavika í Öldutúnsskóla L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.