Bókbindarinn - 01.04.1973, Blaðsíða 24

Bókbindarinn - 01.04.1973, Blaðsíða 24
24 BÓKBINDARINN auk formanns þær Ólöf Álfs- dóttir og Ragnheiður Guð- mundsdóttir. 2. Veðskuldabréf: Yfirf. f. f. ári .......... — 11.132.692,64 -r- endurgreiðslur og afb. — 1.048.341,54 Fundir: Á stjórnartímabilinu voru haldnir 8 stjórnarfundir, 2 trún- aðarmannaráðsfundir og 2 fé- lagsfundir auk aðalfundar. Fjármál: Gjaldkeri félagsins hefur innt af hendi mikið starf við inn- heimtu félagsgjalda, orlofsheim- ilagjalds og ónotaðra veikinda- daga og má segja að þau mál séu nú komin í örugga höfn. Gjaldkeri hefur nú fært inn í bók hvern félagsmann sem á inni ónotaða veikindadaga og verður hver maður með sér- reikning viðvíkjandi þeim. Þá mun gjaldkeri senda hverjum félagsmanni yfirlit yfir inneign hans á þar til gerðu eyðublaði. Félagsskírteini: Spjaldskrá og inntökubeiðnir voru útbúin og prentuð á árinu og á nú hver félagsmaður að hafa sitt félagsnúmer, en trún- aðarmenn eiga að senda jafn- harðan til stjórnarinnar inn- tökubeiðnir þeirra sem byrja að vinna á verkstæðunum (sveina, nema og stúlkna). Þá eiga þeir jafnframt að sjá svo um að þeir sem hætta í iðninni skili sínu félagsskírteini aftur. í félaginu eru nú um 200 félagsmenn. For- maður hefur unnið að þessu máli. Lífeyrissjóðurinn: Jón Brynjólfsson, Hverfisgötu 78 hefur verið starfsmaður sjóðsins og hefur einnig annast innheimtu 1% sjúkrasjóðs- Kr. 10.084.352,10 + ný !án á árinu ......... — 3.890.000 00 — 3. Spariskírteini ríkissjóðs ................... — 4. Skuldabréf húsnæðismálastjórnar . ........... — 5. Önnur skuldabréf ............................ — 6. Víxlar ...................................... — 7. Útistandandi iðgjöld ........................ — 8. — vaxtatekjur .................... — 9. Eignareikningur ............................. — 13.974.352,10 1.353.162,00 993.644.00 2.322.500,00 506.867,00 1.897.068,50 240.430,40 59.188 00 Alls kr. 25.494.258,90 Skuldir: 1. Sjóður A-deildar: Yfirf. f. f. ári ........... -f- leiðrétting, fl. til B- Kr. 14.660.458,59 — 249.595,19 Kr. 14 410.863,40 + frá Rekstrarreikningi — 4.311.574 40 Kr. 18.722.437,80 2. Sjóður B-deildar: Yfirf. f. f. ári .............. — 881.474,00 + leiðr. frá A. d.............. — 249.595,19 + vextir v. sama .............. — 99.648,01 + frá Rekstrarreikningi — 159.259,80 — 1.389.977,00 3. Höfuðstólsreikningur: Yfirf. f. f. ári .............. — 3.885.601,35 4- til B-deildar v. vaxta — 99.648 01 Kr. 3.785.953,34 frá Rekstrarreikningi — 1.595.890,76 — 5.381.844.10 Alls kr. 25.494.258,90 Reykjavík, 9. febr. 1973 Jón Brynjólfsson. Ég undirritaður hef endurskoðað framanritaðan rekstrar- og efnahagsreikning hinn 31.12. 1972 og ekkert fundið athugavert. Ég hef einnig sannfært mig um að fyrir hendi eru tilfærðar bankainnistæður, útistandandi skuldir svo og aðrar eignir. Reykjavík, 9. mars 1973 SigurSur Guðmundsson löggiltur endurskoðandi.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.