Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.04.2011, Síða 22

Fréttatíminn - 29.04.2011, Síða 22
Við vildum blanda saman stáli og timbri og hlýleika ... L eikmyndahönnuðurinn Hálfdán Pedersen og konan hans, Sara Jónsdóttir, eru hönnuðir Kex Hostel sem opnað verður í gömlu kexverksmiðjunni Frón við Skúlagötu. Þau lögðu mikið á sig til að komast yfir réttu munina og hús- gögnin. „Við lögðum upp með ákveðna hug- mynd og það var augljóst að iðnaðarlúkkið sem við vildum skapa væri erfitt að sækja á Íslandi. Við fórum því á svæði í Banda- ríkjunum þar sem einu sinni var mikill iðnaður, eins og Detroit, Pittsburg, Virginia og Ohio. Þar leigðum við okkur trukk, keyrðum á milli yfirgefinna bygginga og söfnuðum í sarpinn,“ segir Hálfdán. Hann segir þetta vel þekkta aðferð til að komast yfir tískuhúsgögn á góðu verði og forðast dýrar antíkverslanir. „Við vildum blanda saman stáli og timbri og hlýleika og halda hráu iðnaðarútliti. Til að verða okkur úti um litrík húsgögn og tekkmublur og annað sem ekki er framleitt í dag og erfitt er að finna, þræddum við flóa- markaði í Þýskalandi.“ –ÞT Leikmyndahönnuður hannar Kex Hostel www.rumfatalagerinn.is OPIÐ Á SUNNUDAG 1. MAÍ SUMARBÆKLIN GURINN OKKAR ER KOM INN ÚT! Lj ós m yn di r/ H ar i 22 innlit Helgin 29. apríl-1. maí 2011

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.