Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.04.2011, Blaðsíða 22

Fréttatíminn - 29.04.2011, Blaðsíða 22
Við vildum blanda saman stáli og timbri og hlýleika ... L eikmyndahönnuðurinn Hálfdán Pedersen og konan hans, Sara Jónsdóttir, eru hönnuðir Kex Hostel sem opnað verður í gömlu kexverksmiðjunni Frón við Skúlagötu. Þau lögðu mikið á sig til að komast yfir réttu munina og hús- gögnin. „Við lögðum upp með ákveðna hug- mynd og það var augljóst að iðnaðarlúkkið sem við vildum skapa væri erfitt að sækja á Íslandi. Við fórum því á svæði í Banda- ríkjunum þar sem einu sinni var mikill iðnaður, eins og Detroit, Pittsburg, Virginia og Ohio. Þar leigðum við okkur trukk, keyrðum á milli yfirgefinna bygginga og söfnuðum í sarpinn,“ segir Hálfdán. Hann segir þetta vel þekkta aðferð til að komast yfir tískuhúsgögn á góðu verði og forðast dýrar antíkverslanir. „Við vildum blanda saman stáli og timbri og hlýleika og halda hráu iðnaðarútliti. Til að verða okkur úti um litrík húsgögn og tekkmublur og annað sem ekki er framleitt í dag og erfitt er að finna, þræddum við flóa- markaði í Þýskalandi.“ –ÞT Leikmyndahönnuður hannar Kex Hostel www.rumfatalagerinn.is OPIÐ Á SUNNUDAG 1. MAÍ SUMARBÆKLIN GURINN OKKAR ER KOM INN ÚT! Lj ós m yn di r/ H ar i 22 innlit Helgin 29. apríl-1. maí 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.