Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.07.2011, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 08.07.2011, Blaðsíða 47
Sá orðrómur er á kreiki að bítilsdóttirin og hönnuður- inn Stella McCartney hafi gert Gossip Girl-stjörnuna og tískufrömuðinn Blake Lively að tals- manni nýrrar fatalínu sem kemur út veturinn 2012. Blake hefur verið andlit tískurisans Chanel síðustu mánuði og fer samningur hennar þar að renna út. Stella hefur lengi ætlað sér að fá Blake í lið með sér og verður hún ekki aðeins andlit línunnar heldur mun hún einnig hjálpa Stellu með hönnunina. Hvort þetta er sannleikur eða skáldskapur vitum við ekki enn. -kp Blake Lively nýjasta andlit Stellu McCartney Blake Lively er vinsæl meðal helstu hönnuða heims. Ljósmynd/ Nordicphotos Getty-Images Áhrifa- mesta fyrirsæta heims Vefsíðan The Fashion Spot gaf fyrir stuttu út sinn árlega lista yfir áhrifamestu fyrirsætur heims. Úrslitin komu mörgum á óvart þar sem hin pólska Anja Rubik hafnaði í fyrsta sætinu. Anja hefur á síðustu tólf mánuðum tekið þátt í 43 tískusýningum, þar sem hún spígsporaði um sýningarpall- inn, og landað 59 forsíðum.Hún á 55 þúsund feisbúkk-vini og hefur verið gúgluð um 3 milljón sinnum á þessum tólf mán- uðum. Frægðarsól Önju hefur farið rísandi á síðustu árum og hún er nú komin í hóp fremstu fyrirsætna í heimi. -kp Lj ós m yn d/ N or di cp ho to s G et ty -I m ag es . Hin pólska Anja Rubik hefur birst á 59 forsíðum síðustu tólf mánuði. Faxafeni 5, Reykjavik Sími 588 8477 • www.betrabak.is Be tra Ba k k ynn ir! Heilsudýnan sem styður svo vel við þig að þér finnst þú svífa í svefni TEMPUR® CLOUD – heilsudýnan sem hefur slegið öll met hjá Tempur ® – 20% kynningar- afsláttur í júlí D Ý N U R O G K O D D A R ... nú í nýjum umbúðum og tvær nýjar bragðtegundir Ný bragðtegund meðpapriku Ný bragðtegund Tm ms.is Smurostar við öll tækifæri H VÍ TA H ÚS IÐ / S ÍA - 11 -0 50 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.