Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.07.2011, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 08.07.2011, Blaðsíða 50
Þetta er náttúrlega klassísk saga. Eigin- lega fyrsta sjóræningja- sagan. 46 dægurmál Helgin 8.-10. júlí 2011Fyrir byrjendur og lengra komna! Á nýjum stað í Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • S. 533 1010 Opið til 22.00 Alla daga 3.399,- ALLTAF ÓDÝRARI 52 flottar Prjónasokka uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla. iPhone 4 Epli.is, Laugavegi 182, sími 512 1300 | Opið 10-18 mánudaga til föstudaga og 12-16 laugardaga | www.epli.is Verð frá 119.990.- Þ etta hefur nú verið draumur Sigga Sigurjóns í fjöldamörg ár. Hann er búinn að ganga með þessa hugmynd í maganum lengi. Hann kveikti síðan hjá mér áhuga og við ákváðum að gera þetta saman,“ segir Karl Ágúst. Hann segir þá hafa lokið handritsvinnunni þannig að þeir séu klárir í slaginn og vilji óðir og uppvægir hefja æf- ingar sem allra fyrst. „Þetta er búið að vera í pípunum í svolítinn tíma og það er mikill hugur í okkur.“ Tónlistin verður fyrirferðarmikil í sýning- unni enda söngelskir sjóræningjar á ferðinni, eins og Karl Ágúst orðar það. „Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er tónskáldið og er í óðaönn núna að semja hverja perluna af annarri.“ Karl Ágúst segir glímuna við sögu Ste- vensons hafa verið mjög spennandi. „Þetta er náttúrlega klassísk saga. Eiginlega fyrsta sjóræningjasagan og við réðumst á hana. Hún er auðvitað, eins og margir vita, gríðarlega skemmtileg og spennandi. Hún er líka fyndin í aðra röndina og dramatísk. Hún hefur þetta allt saman.“ Þeir félagar eiga báðir æskuminningar tengdar Gulleyjunni enda sagan vinsælt lestrarefni á árum áður og þeir eru ófáir guttarnir sem hafa í gegnum tíðina heillast af einfætta sjóræningjanum Langa Jóni Silfra eins og Long John Silver var nefndur á ís- lensku. Sjóræningjar hafa sótt í sig veðrið á ný undanfarin ár með feikilegum vinsældum sjóræningjans Jacks Sparrow og bíómynd- anna um ævintýri hans í Karabíska hafinu þannig að tímasetningin hjá Karli og Sigurði er heppileg. „Einmitt vegna þess að sjóræn- ingjar hafa í seinni tíð aðeins fengið að láta ljós sitt skína er gaman að rifja upp þessa upprunalegu sögu. Það er í þessari sögu Ste- vensons sem þetta byrjar allt. Í þessari einu sögu kemur í fyrsta skipti fyrir fjársjóðskort þar sem fjársjóðurinn er merktur með x-i, einfættur sjóræningi og meira að segja páfagaukur. Allt er þetta uppfinning þessa eina höfundar og síðan hefur þetta endur- tekið sig í næstum því öllum sjóræningjasögum síðan þá.“ Gulleyjan verður samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Leikfélags Akur- eyrar og Karl Ágúst segir að gangi allar áætlanir upp verði leikritið frumsýnt fyrir norðan í janúar og síðan í Reykjavík í framhaldi af því. toti@frettatiminn.is  karl Ágúst og siggi sigurjóns setja gulleyjuna Á svið Söngelskir sjóræningjar Leikararnir og Spaugstofufélagarnir Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson stefna að því að setja á svið nýja leikgerð byggða á Gulleyjunni, hinni sígildu sjóræningjasögu eftir Robert Louis Stevenson. Karl Ágúst er tilbúinn með handritið, Sigurður ætlar að leikstýra og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sér um tónlistina en sjóræningjarnir á Gulleyjunni eru nokkuð fyrir það að taka lagið. Iðnaðarmenn - arkitektar - húseigendur Fræðslustofa um viðhald og viðgerðir eldri húsa Endurgjaldslaus ráðgjöf í Árbæjarsafni miðvikudaga kl. 16 – 18 og á sama tíma í síma 411 6333 Húsafriðunarnefnd – IÐAN fræðslusetur – Minjasafn Reykjavíkur HÚSVERNDARSTOFA www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 Leiðarvísir að lífsgleði - námskeið með Siggu kling! ORÐ ERU ÁLÖG „Orð eru álög“ er námskeið sem er byggt á samnefndri bók þar sem þátttakendur læra að tengja sig sálinni, ná betri tökum á lífi sínu og finna hamingjuna. Einnig er fjallað um drauma, að þeir séu skilaboð sálarinnar og kenndar aðferðir til að skilja þá og túlka, kalla á þá og fá svör. Hljóðdiskurinn „Þú ert frábær“ sem tengist efni námskeiðsins er innifalinn. Eftir að þú hefur hlustað á diskinn í tíu daga getur þú haft samband við Siggu á sérstökum símatíma til að ræða framfarir og næstu skref. Námskeiðið verður haldið í Borgartúni 24, þriðjudaginn 12. júlí, kl.18:00 og kostar 2.900 kr. Skráning á madurlifandi@madurlifandi.is eða í síma 585 8701 Karl Ágúst hefur skemmt sér vel við að skrifa leikgerð byggða á hinni sígildu sögu um Gulleyjuna. Lj ós m yn d H ar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.