Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.07.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 08.07.2011, Blaðsíða 56
Opna breska á SkjáGolfi SkjárGolf býður til mikillar golf- veislu í næstu viku. Hilmar Björns- son, golfstjóri Skjásins, var svo séð- ur að tryggja stöðinni útsendingar- réttinn að opna breska golfmótinu, einu stærsta og skemmti- legasta móti ársins. Ekki dregur úr stemningunni fyrir mótinu að þar verður meðal keppenda heitasti golfari heims um þessar mundir, norður-írska ungstirnið Rory McIlroy, sem vann US Open á dögunum. Mótið hefst fimmtudag- inn 14. júlí klukkan átta að morgni og verður í beinni á SkjáGolfi allt til enda síðdegis á sunnudaginn. Leiðsögumenn íslenskra sjónvarps- áhorfenda verða hinir margsjóuðu golfarar Úlfar Jónsson, Ólafur Þór Ágústsson og Edwin Rögnvaldsson. Ný plata frá Todmobile Blúsdívan Andrea Gylfadóttir kom með sumarið á Ólafsfjörð um helgina þegar hún söng af nýút- kominni blús- plötu, Rain on me Rain, í blíðviðri fyrir norðan um helgina. En hún vinnur nú einnig hörð- um höndum að því að semja lög á nýja plötu Todmobile ásamt Þorvaldi Bjarna. Áætlað er að nýja platan komi út í haust og mun söngvarinn Eyþór Ingi leysa nafna sinn og fyrir- rennara, Eyþór Arnalds, af. Flóamarkaður í Norðurmýri Vaskur hópur fólks verður með flóamarkað í garði Karlagötu 14 á milli klukkan 12 og 16 á laugar- daginn. Seld verða reið- hjól, sólblóm, föt, storm- luktir, leirtau merkt fornum fyrirtækjum, nótnastand- ur, keramik, ferðaklósett, hús- gögn, leikföng og alls konar annað eigulegt dót. Bækur eru einnig á boðstólum, þar á meðal Sjafnaryndi, Dagfinnur dýralæknir í Apalandi og fleiri bækur um Dagfinn, Uppreisnin á barnaheimilinu og Bósa saga og Herrauðs í kilju. Þá hefur rithöfund- urinn Ævar Örn Jósepsson viðrað hugmynd um að hann mæti með eins og einn kassa af vínilplötum en af slíku er nóg að taka hjá honum. HELGARBLAÐ Hrósið … ... fær Júlíus Kemp, leikstjóri hryll- ingsmyndarinnar The Reykjavik Whale Watching Massacre, sem hefur slegið í gegn í Japan. Miklu betra að meika það á 128 milljóna manna markaði en á heimaslóðunum. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Lj ós m yn d Fr ið þj óf ur H el ga so n H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 SÆNGURFATA ÚTSALA! SÆNGURFÖT Á 40-50% AFSLÆTTI MIKIÐ ÚRVAL AF HÁGÆÐA SÆNGURFATNAÐI FRÁ 3.540 KR. 50% AFSLÁTTUR AF HANDKLÆÐUM SÆNGURFATADEILD REKKJUNNAR 50% AFSLÁTTUR AF RÚMTEPPUM Sængurfatadeild Rekkjunnar er stórglæsleg með yfir 50 tegundir af sængurfötum á frábæru verði. Við höfum upp á að bjóða öll flottustu efnin í dag eins og silki, damask, bómullarsatín, tencel og bómull. Sængurfötin koma frá öllum heimshornum til að mynda Íslandi, Þýskalandi, Spáni og Bandaríkjunum. Eigum einnig mikið úrval af fallegum rúmteppum og sérlega mjúkum og þægilegum værðarvoðum. A R G H !! ! 0 8 0 7 1 1 ATH! AÐEINS Í NOKKRA DAGA! Nýtt blað komið út Ókeypis eintak um land allt www.goggur.is G o G G u r ú t G á f u f é l a G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.