Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 12

Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 12
SKRÁÐU ÞIG NÚNA á worldclass.is og í síma 55 30000 Opið allan sólarhringinn í World Class Kringlunni Be st un B irt in ga hú s Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is af vörum á myndabókavef25 afsláttur í febrúar Myndabók 21x21, 20bls 6.990kr með 25% afslætti 5.243kr Verð er gefið upp með vsk. og miðast við afhendingu hjá Odda Höfðabakka 7. Afsláttur gildir ekki með öðrum tilboðum. www.oddi.is Líf í árvekni Mindful Living Sálfræðistofa Björgvins Ingimarssonar www.salfraedingur.is Skráning í síma 571 2681 eða bjorgvin@salfraedingur.is Námskeið í einfaldari og streituminni lífsstíl helgina 5. - 6. mars Lausnir við streitu, krónískum verkjum, vefjagigt, síþreytu, ofþyngd og kvíða –einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri • www.apotekid.is TILBOÐ MÁNAÐARINS GALIEVE Cool mint mixtúra, 300 ml 1.665 kr. Cool mint skot, 24x10 ml 2.040 kr. Tuggutöflur, 48 stk. 1.559 kr. Tuggutöflur, 24 stk. 829 kr. TILBOÐIÐ GILDIR ÚT FEBRÚAR  Miðborgin LögregLustjóri höfuðborgarsvæðisins Leggist einhver gegn leyfisveit- ingu verður leyfi ekki gefið út. u mdeildir skemmti- og veit-ingastaðir, m.a. Mónakó og Monte Carlo við Laugaveg, eru nú í umsóknarferli vegna end- urnýjunar veitingaleyfa. Staðirnir voru meðal þeirra sem komu til tals á fjölmennum borgarafundi í Ráð- húsi Reykjavíkur á dögunum undir yfirskriftinni: „Ofbeldið burt“. Með- al þátttakenda í pallborðsumræðum var Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Stefán sagði í viðtali við Frétta- tímann í gær að hann gæti ekki tjáð sig um leyfisveitingu til einstakra staða sem væri í umsóknarferli Veitingastaðurinn Mónakó við Laugaveg var meðal þeirra sem komu til umræðu á borgarafundi nýverið. Veitingaleyfi staðarins er nú í endurnýjunaferli. Ljósmynd/Hari þar sem lögreglan væri leyfisveit- andi, en almennt hefði hann lengi talað fyrir bragarbót á ástandinu í miðborginni því fjöldi veitinga- og skemmtistaða væri orðinn það mikill, ekki síst inni í íbúðahverf- unum, að hann væri farinn að valda árekstrum við íbúa og aðra atvinnu- starfsemi. Leyfisveitingaferlið er flókið, að sögn Stefáns, þar sem margir koma að sem umsóknaraðilar; slökkvilið- ið, sveitarfélagið, heilbrigðiseftirlit- ið, byggingarfulltrú og fleiri. Legg- ist einhver gegn leyfisveitingunni verði ekkert leyfi gefið út. „Þetta er ekki mál sem er í hönd- um lögreglunnar því það eru skipu- lagsyfirvöld, þ.e. sveitarfélögin, sem ákveða fjölda veitingastaða, gerð og afgreiðslutíma. Ég sendi á árinu 2008 ýtarlega greinargerð um ástandið í miðborginni og til- lögur til úrbóta sem m.a. snúa að staðsetningu, fjölda og öðru. Málið hefur hins vegar ekki alveg fengið þann fókus hjá borgaryfirvöldum sem ég hefði kosið,“ segir Stefán. Hann segir þetta mæða mikið á lögreglunni því verkefnum fjölgi ef mikið sé kvartað undan hávaða og ólátum gesta skemmtistaðanna. Stefán segir lögregluna líka þekkja þann vanda sem fylgir veit- ingastöðum sem opnir eru um há- bjartan daginn. Hann segir það geta valdið ónæði þegar staðir sem veita áfengi eru opnaðir klukkan ellefu á morgnana. Þótt það sé ekki lög- reglu að segja til um hvar þessir staðir eru, skipti máli að þeir séu ekki á stöðum sem skapa óþarfa árekstra við íbúða eða aðra starf- semi. Lögreglustjóri bendir jafnframt á að það sé hlutverk borgaryfirvalda að sjá til þess að þeir sem flokkaðir eru sem útigangsfólk hafi húsaskjól og svo sé, að sínu mati; þetta fólk fái góða aðstoð frá borgaryfirvöldum. „Í meginatriðum er það ekki þetta fólk sem ég hef stórar áhyggjur af. Það er ekki að ónáða samborgarana í miklum mæli en ef það gerist er lögreglan fljót að grípa inn í.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Lengi talað fyrir bragarbót Málið hefur ekki fengið þann fókus hjá borgaryfirvöldum sem lögreglustjóri hefði kosið. Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss, stendur fyrir landssöfnun á Stöð 2 hinn 4. mars næstkomandi. Mark- miðið er að safna fé til að ljúka endurbótum sem þegar eru hafnar á kvennadeildinni og nútímavæða hana, að því er fram kemur í til- kynningu. Hluti söfnunarfjárins fer til uppbyggingar kvenlækninga þar sem bæta þarf aðstöðu fyrir sjúk- linga og aðstandenda, ásamt því að endurnýja tækjabúnað. Líf, styrktarfélag var stofnað 7.desember 2009 og hefur það meg- inmarkmið að styðja við og styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Á deildinni fara fram um 70% fæðinga á land- inu auk annarra kvenlækninga, svo sem vegna krabbameins í legi og brjóstum. Kvennadeildin er nú illa búin tækjum. Líf, styrktarfélag heitir á landsmenn að sýna hug sinn í verki til íslenskra kvenna og fjölskyldna þeirra. „Við skorum á alla lands- menn, því það geta allir gefið Líf,“ segir þar. jonas@frettatiminn.is  Landssöfnun stöð 2 hinn 4. Mars Allir geta gefið Líf Líf hefur það m.a. að markmiði að bæta aðbúnað kvenna á meðgöngu og í fæðingu. 12 fréttir Helgin 18.-20. febrúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.