Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 27
world class.is Súperform Peak Pilates Hot Rope Yoga Mömmutímar Fitnessbox TRX Combó Zumba Fitness CrossFit SpinningFit Ketilbjöllur Herþjálfun Lífstíll 20+ SKRÁÐU ÞIG NÚNAá worldclass.is og í síma 55 30000 B es tu n B irt in g ah ús VIÐ SÝNUM 2011 ÁRGERÐINA AF HOBBY HJÓLHÝSUNUM Á VERÐI SEM KEMUR Á ÓVART. FULLUR SALUR AF SÝNINGARHÚSUM. Allir vagnarnir eru endurhannaðir að utan sem innan og hlaðnir nýjungum. Stórglæsilegar innréttingar, fyrirkomulag og tæki. Nýtt eldhús, nýr sérhannaður stór ísskápur, nýtt stjórnborð fyrir rafmagn og vatn. Opið laugardag 12 til 16 og sunnudag 13 til 17. Verið velkomin, það er alltaf heitt á könnunni. Ath. Einnig verður haldin húsbílasýning helgina 5 og 6 mars. VÍKURVERK - ALLT Í FERÐALAGIÐ. VÍKURHVARF 6 - 203 KÓPAVOGUR - SÍMI 557 7720 - WWW.VIKURVERK.IS FERÐUMST INNANLANDS. 2011 VERÐ FRÁ KR.2.990.000,- MEST SELDU HJÓLHÝSI Í EVRÓPU 2.990.000 3.795.000 3.990.000 3.995.000 4.290.000 4.290.000 4.470.000 4.290.000 4.200.000 4.880.000 4.780.000 Hún segist hafa grátið á hverju kvöldi fyrsta árið eftir andlát Óskars og dvalið meira og minna í kirkjugarðinum við leiðið hans. „Samt veit ég að hann er ekki þar. Kistan hans er þar, en hann sjálfur er á betri stað. Við jarðar- förina var kirkjan troðfull, hann var svo elskaður. Það er eitt sem mig langar að koma á framfæri í þessu viðtali: Fyrstu vikuna eftir andlát Óskars var alltaf að hringja og koma til mín fólk, með blóm og kerti og votta mér samúð. Eftir jarðarförina var eins og ég hefði gleymst. Þá fyrst kemur tómleik- inn og sorgin og söknuðurinn er svo yfirþyrmandi að það er ÞÁ sem sá sem hefur misst þarf á vinum að halda. Það voru allir að ráðleggja mér; fara út að hlaupa, fara í sund, henda mér út í vinnu, ganga á fjöll, en það hafði ég gert í mörg ár. Ég hélt áfram að gera þetta, og sótti tólf spora fundina, og þar gat ég grátið eins og mig lysti, en nokkr- um mánuðum eftir andlát Óskars hrundi ég andlega og líkamlega og þurfti að fara á Heilsuhælið í Hveragerði. Ég er mjög trúuð en ég fór í gegnum reiðina og spurði Guð hvað eftir annað: „Af hverju tókstu hann? Af hverju léstu hann lifa svona erfiðu lífi og enda það á svona hörmulegan hátt?“ Það er mjög áríðandi að tala við fagfólk, presta, sálfræðinga, sorgarsam- tök – og fara á tólf spora fundi. Það er svo mikill máttur í þeirri mannrækt. Það er gott að tala við foreldra sem hafa gengið í gegnum sömu reynslu og það er hægt að leita í Foreldrahús. Ég fékk alls staðar hjálp þar sem ég sóttist eftir henni en ég get alveg viðurkennt að það komu oft stundir þegar ég bað Guð að taka mig líka til sín, ég gæti ekki meira, því eitthvað dó innra með mér. En ég á tvö önnur börn sem ég hef mjög gott samband við og ég á sex barnabörn sem ég lifi fyrir. Eftir að Óskar dó fannst mér barnabörnin vera að vaxa frá mér, en þegar nafna mín Edda Rós fædd- ist í fyrra fannst mér ég endurfæð- ast. Barnabörnin eru það sem gefur lífi mínu gildi og sýna mér hvað lífið getur verið yndislegt. Minn til- gangur í lífinu er að vernda barna- börnin mín fyrir þessum vonda heimi. Hingað streyma harðari eiturlyf og í meira magni en fyrir tíu árum og enn fleiri ungmenni lenda í þeim og deyja. Ég er með altari heima sem ég útbjó og á því stendur mynd af Óskari mínum. Ég hef logandi kertaljós hjá henni og ég tala mikið við fallega stubbinn minn. Ég veit að ég á eftir að hitta hann aftur í ríki eilífðarinnar.“ Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.