Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 22

Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 22
Kolfinna Von Arnardóttir og Jón Örn Jóhannesson Eitthvað frumlegt Hún: Ég krefst þess að hann komi vel fram við mig. Sækist alls ekki í dýrar gjafir eða neitt því um líkt. Væri frekar til í eitthvað sérstakt og frumlegt. Sem kemur beint frá hjartanu. Veit þó ekki alveg hvað það getur verið. Vona bara að hann hafi undirbúið þennan dag vel! Dagurinn mun snúast um hana Hann: Ég er alveg búinn að spá í þetta. Planið er að byrja á að færa henni amerískar pönnukökur í rúmið. Það er upp- áhaldið hennar. Svo bara dekra við hana allan dag- inn. Hún þarf ekkert að hugsa eða gera. Dagur- inn mun snúast um hana og ég mun gera allt til að hafa hana glaða. Strákarnir reyna við kröfur stelpnanna Stórt knús væri vel þegið Hún: Ég væri til í að dagurinn myndi byrja á stóru knúsi. Svo bara að hann komi vel fram þennan dag, eins og hann gerir í rauninni alltaf. Væri endilega til í að hann myndi bjóða mér út að borða um kvöldið eða elda góðan mat handa mér. Jafnvel svo ein- hver rómantísk kvikmynd í tækið, snakk og enda daginn á unaðs- legu tásunuddi. Það væri topp dagur. Nudd til að gleðja hana Hann: Byrja jafnvel daginn með morgunmat í rúmið. Vera búinn að kaupa eitthvað sætt handa henni í Blómavali og færa henni. Nudd myndi jafnvel gleðja hana. Hún verður heppin ef ég færi henni smá axlanudd. Mun koma fram við hana eins og prinsessu. Soffía Anna Helga Herbertsdóttir og Björn Hafsteinsson Konudagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land á sunnudag. Pressan á karlpeningi þjóðarinnar er fyrir vikið töluverð. Eitt er hvað strákarnir ætla að gera fyrir konurnar í lífi þeirra í tilefni dagsins. Annað er hvað konurnar vilja. Fréttatíminn bar saman fyrirætlanir og væntingar nokkurra para. 22 konudagur Helgin 18.-20. febrúar 2011 NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST YOGA · LEIKFIMI · PILATES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.