Prentarinn - 01.01.1987, Qupperneq 15

Prentarinn - 01.01.1987, Qupperneq 15
Nýtt Trúnaðarmannaráð Arnkell B. Guðmundsson - Gutenberg Grétar Sigurðsson - Edda Sturla Tryggvason - Oddi Erla Valtýsdóttir - Bókfell Gíslunn Loftsdóttir - POB, Akureyri Guðrún Guðnadóttir - Arnarfell Bjarni Jónsson - Prentsm. Árna Vald Tryggvi Pór Agnarsson - Edda Gísli Elíasson - Morgunblaðið Pétur Ágústsson - Kassagerðin Almar Sigurðsson - Oddi Arnfinn Jensen - Grafík Ólafur Björnsson - Pjóðviljinn Fríða B. Aðalsteinsdóttir - Frjáls Fjölmiðlun Edda Harðardóttir - Prentþjónustan Emil Ingólfsson - Borgarprent Styrkár Sveinbjarnarson - Oddi Baldur H. Aspar - Leiftur Ellsabet Skúladóttir - örkin Eygerður Pétursdóttir - Gutenberg Pórhallur Jóhannesson - Prisma Helgi ó. Björnsson - Umbúðamiðstöð ómar óskarsson - Morgunblaðið Særún Stefánsdóttir - Leiftur 11 nýir kjörnir í ráðið í fyrsta skipti í sögu Félags bókagerðarmanna var sjálf- kjörið í Trúnaðarmannaráð félagsins. Frestur til að skila tillögum um fólk í Trúnaðar- mannaráðið rann út í októ- ber. Aðeins kom fram ein til- laga og var um eftirtalda fé- laga: Arnkell B. Guðmunds- son, Grétar Sigurðsson, Sturla Tryggvason, Erla Val- týsdóttir, Gíslunn Loftsdóttir, Guðrún Guðnadóttir, Bjarni Jónsson, Tryggvi Þór Agn- arsson, Gísli Elíasson, Pétur Ágústsson, Almar Sigurðs- son, Anfinn Jensen, Ólafur Björnsson, Fríða B. Aðal- steinsdóttir, Edda Harðar- dóttir, Emil Ingólfsson, Styr- kár Sveinbjarnarson, Baldur H. Aspar og til vara Elísabet Skúladóttir, Eygerður Péturs- dóttir, Pórhallur Jóhannes- son, Helgi Ó. Björnsson og Særún Stefánsdóttir. Það er vissulega umhugs- unarefni af hverju nú hafi ein- ungis komið fram ein uppá- stunga og því verið sjálfkjör- ið. Er það merki þess að félagsdeyfðin hafi haldið innreið sína í félagið? Eða táknar það að nú loksins sé stofnun okkar unga félags um garð gengin? Við þessu fást að sjálfsögðu ekki við- hlýtandi svör, en eftilvill er rétt að við gefum okkur að þetta sé tákn um félagsdeyfð og reynum í framhaldi af því að auka og efla virknina í fé- laginu. Hún getur aldrei orðið of mikil og er að sönnu alltaf of lítil, hvað sem annars líður vali á fólki í Trúnaðarmanna- ráðið. - mes PRENTARINN 1.7. '87 15

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.