Prentarinn - 01.01.1987, Blaðsíða 17
Hamingjuóskir
GuðrúnSigurðardóttirogGuðgeirJónssorvÞaðheíuraldreiþurflaðtalaámilli okkar. Ljósm. E.ól.
Brúðkaupsafmœli
Sjötíu ár \ sælu og sorg
93 ára gömul hjón halda uppá 70 ára brúðkaupsafmœli sitt
Það hafa cngin boðaloll verið í eru 93 ára gömul, kynntust fyrst sögðu þau Guðrún og Guðgeir Guðgeir svarar: “Maður er nú
okkar sambandi og aldrei hefur sem smábörn þegar þau voru í sem giftu sig 23 ára gömul. farinn að ryðga í kverinu. Yfir-
þurfl að tala á milli okkar, sögðu barnaskóla. Þau kynni endurný- Þau eignuðust 7 börn og eru leitt eru minningarnar ánægju-
þjónin Guðgcir Jónsson og Guð- juðu þau þegar þau hittust aftur afkomendur þeirra nú um 60. Þar legar en þö hefur gengið á ýmsu
rún Sigurðardóttir um hjóna- 14 ára gömul í stúkustarfi í Góð- á meðal eru 2 barna-barna- eins og gengur og gerist í lífinu.
band sitt, en þau héldu uppá 70 templarahöllinni. „Það var nú bama-bamabörn og geri aðrir Ætliþaðsénokkuðhægtaðskera
ára brúðkaupsafmæli sitt í gær. samt síðar scm við fórum að gefa betur. En hvað er nú eftirminni- úr um hvað sé eftirminnilegast**
Guðgeir og Guðrún sem bæði hvort öðm auga fyrir alvöru" legast úr 70 ára hjónabandinu? sagði Guðgeir að lokum. -K.ÓI.
Einn af heiðursfélögum Félags
bókagerðarmanna, Guðgeir Jóns-
son átti 70 ára brúðkaupsafmæli á
dögunum. Geri aðrir betur. Með-
fylgjandi er úrklippa úr Þjóðviljan-
um frá 22. október 1986 og fannst
Prentaranum vel við hæfi að birta
hana um leið og Guðgeiri og Guð-
rúnu konu hans eru færðar ham-
ingjuóskir. Eins og fram kemur í
úrklippunni eru þau hjónin búin að
þekkjast gott betur en 70 ár.
Guðgeir hefur verið virkur í fé-
lagsmálum bókagerðarmanna og
annars verkafólks í gegnum árin.
Hann var lengi formaður Bókbind-
arafélags íslands og var jafnframt
forseti Alþýðusambands íslands,
en hann og Jón Baldvinsson eru
einu bókagerðarmennirnir sem
gegnt hafa því embætti.
Endurmenntun-
arnámskeið
Meðfylgjandi myndir eru teknar
á endurmenntunarnámskeiðum í
offsetprentun og setningu. Efnt var
til nokkurra námskeiða nú í haust í
samstarfi við Iðnskólann og at-
vinnurekendur. Augljóst er hversu
mikilvægt það er fyrir okkur að
sinna endurmenntunarþættinum
vel. Ætlunin er að halda þessari
starfsemi áfram og auka hana
fremur en hitt. Vonandi mun
fræðslusjóðurinn nýtast okkur vel í
þessu sambandi og er stjórn hans
þegar tekin til starfa af fullum krafti,
en hana skipa: Pórir Guðjónsson,
Ómar Franklínsson og Sveinn Sig-
urðsson.
PRENTARINN 1.7. '87