Prentarinn - 01.03.1996, Síða 5

Prentarinn - 01.03.1996, Síða 5
TÆKNI ■ ■ ■ smiðjur muni leika hlutverk í þeim leik. Prentmiðlar munu áfram verða notaðir um ófyrirséða framtíð, en tölvumiðlar verða trúlega orðnir mjög öflugir í upphafi næstu aldar, a.m.k. á ákveðnum sviðum ijölmiðlunar. ^ókaprentun Bókaprentsmiðjur keppa við erlent Prentverk, upplög minnka og nýir 'Tiiðlar taka sinn skerf af því sem áður var prentað. Ekkert bendir þó W þess að bókinni sé alvarlega ognað, en nýjar aðferðir í prentun og ókbandi munu smátt og smátt ryðja sér til rúms og gera kleift að gefa út vandaðar bækur í afar litlum uPplögum. Pilmusmiðjur Tramtíð sérstakra filmusmiðja er ekki björt vegna þess að þeir Verkþaettir sem þar var unnið að tölvuvæðast og flytjast til auglýs- 'ngastofa og útgefenda. í stuttan önia munu þessi fyrirtæki þjóna nú- verandi viðskiptavinum, en finni Pau ekki nýjan tilverugrundvöll niunu þau hverfa á næstu árum. rulega er eini möguleiki þessara yrirtækja á framhaldslífi að fara út í e>nhvers konar tölvumiðlun, ntnrgmiðlun eða að tengjast Prentsmiðjum, auglýsingastofum e a útgefendum sem vantar þróaða 0 vuprentsmíð. Annar möguleiki er að setja upp þjónustu- mi stöð fyrir auglýsinga- /A Stofurogdreifatölvu- f gognum fyrir þær til blaða og tímarita. Þetta krefst kunnáttu á •Vl 1 §a§navinnslu og gagnaflutn- ngs. þa nia hugsa sér að þessi ynttæki gætu tengst ljósmynda- •nnu og geisladiskaútgáfu. ^efnumörkunar er þörf nentsmiðjur þurfa almennt að auka öst, staðfesta sig sem meiri Pjonustufyrirtæki og ná niður fram- ^ðslukostnaði með sjálfvirkni. Þær prentsmiðjur sem ná að lij.^3 framleiðni sína verulega munu a af þá samkeppni sem framundan er. Því fylgir fækkun starfsfólks í hefðbundnum bókiðngreinum en fjölgun í öðrum þáttum. Til þess að prentsmiðjur geti veitt fyrsta flokks þjónustu ásamt því að auka fram- leiðni verður sífellt meiri áhersla lögð á skipulagningu og stýringu framleiðslunnar. Vegna þess að gögnin sem unnið er með eru tölvuskjöl verða kerfi til framleiðslustýringar allt öðru vísi en tíðkast hefur. Við framleiðsluáætlun verður hægt að tengja nákvæmar upplýsingar um afkastagetu og einnig verða texta- og myndskjöl í gagna- grunni tengd „vcrkseðlinum". Unnin verkefni verða auk þess geymd í gagnagrunni til síðari notkunar. Til að ftnna og þróa nýja markaði þurfa ráðamenn prentsmiðja að skilja viðskiptavini sína og umsvif þeirra betur. Þeir þurfa að kanna hlutverk prentgripanna, hvemig þeir eru notaðir í stað þess að einblína á það hvernig þeir eru búnir til. Stjórnendur prentsmiðja þurfa auk þess að gera upp við sig hvort þeir ætla að bjóða viðskiptavinum sínum upp á alhliða gerð miðla, hvort held- ur er á prenti eða geisladiski eða neti eða jafnvel myndbandi. Reynslan annars staðar sýnir að viðskiptavinir munu óska eftir að skipta við fyrir- tæki sem geta skilað gögnunum á mismunandi miðlum. Menntun starfsmanna þarf að vera miklu betri og fjölbreyttari en núverandi starfsgreinar bjóða uppá. Ekki sfst er áberandi þörf í mörgum prentsmiðj- um fyrir meiri kunn- áttu stjórnenda í rekstri og markaðs- málum. • Allir starfsmenn þurfa að hafa góða þekkingu og hæfni á sviði tölvunotkunar. Prentun á pappír er aöeins einn af fleiri kostum við val á miölum. Margmiðlun hefur verið skilgreind þannig að þar sé blandað saman Ijósmyndum, kvikmyndum, hljóði og texta með gagnvirkum hætti. banniq að lesandinn stjórni ferðinni. Sömu gögn - margir miðlar Gögnin sem notuð eru til útgáfu prentmiðla er einnig hægt að nota við útgáfu tölvumiðla, geisladiska og vefsíðna. Prentgripir Vefsíóur PRENTARINN ■ 5

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.