Prentarinn - 01.03.1996, Qupperneq 21

Prentarinn - 01.03.1996, Qupperneq 21
BÓKBINDARAR í HEILDA ÖLD ■■■ Pjeturs þáttur Gudmundssonar Pjetur G. Guðmundsson kom mjög við sögu félagsins árið 1908. Hann sagði af sér formennsku í félaginu h'nn 2. júní og var Guðbjörn Guð- brandsson kjörinn í hans stað með öllum greiddum atkvæðum. Tæpum mánuði síðar var Pjetri vikið úr félaginu! Af einhverjum ástæðum sem ekki eru kunnar kvaðst Pjetur ekki undirrita samninga félagsins sem þá höfðu verið samþykktir skömmu fyrr, vildi hann fremur láta ’-emangra sig“ innan félagsins. k’etta sérkennilega mál var rætt á fjölmennum fundi sem haldinn var 1 Lækjargötu 6 hinn 1. júlí 1908. Pjetur var ekki meðal fundargesta. egar umræður höfðu staðið ðrykklanga stund bar Gísli kruðmundsson upp tillögu um að reka Pjetur úr félaginu og var hún samþykkt í einu hljóði. Aður en fundargestir héldu heim- eiðis þá um kvöldið samþykktu þeir jtð kjósa nýjan fulltrúa til sambands- Plngs: „töldu fundarmenn það sjálf- sagt að ekki væri hægt að brúka Pnnn mann fyrir fulltrúa, sem væri ® ki fjelagi, og vildi ekki neitt með Pað hafa...“ { hans stað var kjörinn stján J. Buch. Formanni var falið 3 Pikynna Pjetri þessi merku hðindi. jetur G. vildi ekki una þessari n> urstöðu þegjandi. Beitti hann a rifum sínum innan Verkamanna- snmbandsins og fékk því til leiðar f°mið að hann yrði áfram fúlltrúi apins- Því vildu bókbindarar ® ' i hlíta og lauk deilunni á því að uamþykkt var með öllum 12 greidd- m atkvæðum á félagsfundi hinn september að Bókbandssveinafé- 1. •agið band 1 segði sig úr Verkamannasam- inu. Var formanni falið að til- féínnU ^ sanabandsins. Nokkrir ur f®Smenn 'öldu hag félagsins bet- /-Sið í samstarfí við danska ske 'ndara og var Þeim sent heilla- yti á 35 ára afmælisári þeirra. t k-'^6tUr ^nðmundsson var mn 'nn í Bókbindarafélagið á ný á fundi hinn 9. júní 1909 og tók hann virkan þátt í störfum þess upp frá því. Alþýðusamband íslands Stofnun Alþýðusambands íslands og lög þess voru til umræðu á fundi Bókbandssveinafélags Reykjavíkur mánudagskvöldið 6. mars 1916. Þorleifur Gunnarsson, formaður félagsins, las drög að lögum ASI fyrir fundarmenn og fór um þau nokkrum orðum. Að því búnu urðu töluverðar umræður um málið og voru fundarmenn „ekki allir á eitt mál sáttir, en virtust þó allir stefn- unni fylgjandi að undanskildum Lúðvík Jakobssyni, sem þó virtist ekki beint á móti.“ Fundarmenn gerðu einnig breytingatillögur við lög ASÍ og umræðunni lauk á því að Gísli Guðmundsson og Þorleifur Gunnarsson voru kjömir fulltrúar félagsins til að annast stofnun ASI, en þeir höfðu verið tilnefndir af stjóm félagsins í árslok 1915. Þorleifur var síðar kjörinn formaður undirbúningsnefndarinnar. Bókbandssveinafélagið var eitt sjö stofnfélaga Alþýðusambandsins. í nóvembermánuði voru þeir Gísli Guðmundsson og Guðgeir Jónsson kjömir fulltrúar félagsins á fyrsta þing Alþýðusambands íslands þá um haustið. Úrsögn úr Alþýðusambandinu Sambandsmálið vekur mesta athygli í þeirri umræðu er fram fór meðal bókbindara árið 1918. Hinn 10. júlí komu bókbandssveinar til fundar á bókbandsvinnustofu ísafoldar og var þeim heitt í hamsi. Tilefni fundarins var fundarsamþykkt fulltrúafundar ASÍ um sambandsmál íslands og Danmerkur. Eftir miklar og fjömgar umræður var samþykkt svohljóðandi tillaga: Frh. á bls. 22. Hið íslenska bókbindarafélag var stofnað ll.febrúar 1906 í kvistherbergi á heimili Pjeturs G. Guðmundssonar á Laugavegi 18. Þar stendur nú hús Máls og menningar. PRENTARINN ■ 1 7

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.