Prentarinn - 01.10.1999, Síða 2

Prentarinn - 01.10.1999, Síða 2
stjórnin Efri röð f.v. Stefán Ólafsson, Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, Bragi Guðmundsson, Stella Sigurðardóttir, Þorkell S. Hilmarsson og Ólafur Emilsson. Neðri röð f.v. Pétur Agústsson ritari, Olafur Örn Jónsson gjaldkeri, Sœmundur Arnason formaður og Georg Páll Skúlason varaformaður. Birgir Sigurðsson t.v. og Jón Otti Jónsson. Stjórn: Sæmundur Arnason formaður Georg Páll Skúlason varaformað- ur Pétur Agústsson ritari, Oddi Þorlákur Guðmundsson var fæddur 22. janúar 1917. Hann hóf nám í Steindórsprenti 1934 og tók sveinspróf í prentun 1940. Þorlákur varð félagi 12. mars 1939. Starfaði í Steindórsprenti og í Víkings- prenti.Vann við eigin atvinnu- rekstur á árunum 1945 til 1966. Hóf síðan störf í Guten- berg 1966 þar til hann lét af störfum vegna veikinda 1973. Þorlákur lést 21. október 1999. Ólafur Örn Jónsson gjaldkeri, Oddi Bragi Guðmundsson meðstj., 1P- Prentþjónustan Ólafur Emilsson meðstj., FBM Þorkell S. Hilmarsson meðstj., Steindórsprent-Gutenberg Varastjórn: Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Björn Guðnason, Morgunblaðið Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, Morgunblaðið Stella F. Sigurðardóttir, Trúnabarráb: Anna Helgadóttir, Steindórsprent- Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Leturprent Hallgrímur Helgason, IP-Prent- þjónustan Heiðar Már Guðnason, Morgun- blaðið Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Oddi Ingibjörg Jóhannsdóttir, Flatey Jón K. Ólafsson, Morgunblaðið Marinó Önundarson, Hjá Guð- jónÓ Ólafur H. Theódórsson, Miða- prentun Páll Heimir Pálsson, As- prent/POB Páll Reynir Pálsson, Oddi Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Sigríður St. Björgvinsdóttir, Off- setþjónustan Sigurður Valgeirsson, Grafík Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Stefán Sveinbjörnsson, Prentmet Tryggvi Þór Agnarsson, Plast- prent Jólakaffi eldri félaga Hið árlega jólakaffi fyrir eldri félagsmenn FBM var haldið sunnudaginn 12. desember sl.Jósep Gíslason spilaði jólalög og Pétur Pétursson hélt rœðu. Hann rifjaði upp sögur af prenturum og öðrum góðum mönnum, ásamt pví að segja sögur af prentvillupúkum sem skutu upp kollinum eins og gerist jafnvel enn í dag. Á milli pátta spilaði hann lög eftir prentara. Frásögn Péturs vakti mikla kátínu og veltist salurinn um af hlátri. íjólakajfið komu um 60 félagar og var hvert sceti skipað í sal félagsheimilisins. 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.