Prentarinn - 01.10.1999, Qupperneq 23
Verðlaunahafarf.v. Ómar B. Olafsson, Ævar Jakobsson, Björn
Arnason, Albert Þorsteinsson, Stefán Hjaltalín og Svanhvít
Jakobsdóttir.
Bridsmót
FBM 1999
FBM hélt sitt árlega Bridsmót
(tvímenning) 21. nóvember og
var spilað á fímm borðum með
þátttöku 10 para. Keppnisstjóri
var Guðmundur Aldan Grétars-
son. Sigurvegarar mótsins og
bridsmeistarar FBM 1999 urðu
þeir Albert Þorsteinsson og Björn
Amason. I öðm sæti urðu Omar
B. Olafsson og Ævar Jakobsson. í
þriðja sæti Stefán Hjaltalín og
Svanhvít Jakobsdóttir.
FBM stób fyrir jólaballi 28. desember sl
Huröaskellir og Stúfur sungu, spiluðu
dönsubu og gáfu börnunum gotterí.
Fylgirit meö þessu
blaöi þar sem fram
koma nýjustu
upplýsingar um
réttindi félagsmanna.
Hrað-
skák
FBM hélt árlegt hraðskák-
mót 21. nóvember og voru
þátttakendur sjö. Teflt var
um bikar sem gefinn var í
minningu Styrkárs
Sveinbjömssonar prentara.
Jón Ulfljótsson sigraði á
mótinu og er því hraðskák-
meistari FBM 1999.
F.v. Kolbeinn M. Guðjónsson, Eggert Isólfsson, á móti honum Oskar
Jakobsson, og Jón Ulfljótsson.
PRENTARINN ■ 23