Prentarinn - 01.10.2003, Blaðsíða 11
Fast þeir sóttu sjóinn. Röskir bókageröarmenn í viðbragðsstöóu.
örnefni þama er Rosmhvalanes,
en rosmhvalur er gamalt nafn á
rostungi.
Keflavíkurflugvöllur stendur á
Miðnesi, sem áður hét Rosmhvala-
nes. Þegar völlurinn var byggður,
þurfti mikið efni í brautimar og
fjallið Stapafell, sem Bandaríkja-
rnenn kölluðu „Sugarloaf ‘ eða
Sykurtopp, er nú ekki nema svip-
ur hjá sjón. Meirihlutanum af því
var ekið í flugvöllinn.
Margar fallegar kirkjur eru á
Reykjanesi. Ein þeirra er Hvals-
mikið háhitasvæði, sem sér öllu
Reykjanesi fyrir heitu vatni og
rafmagni. Bláa lónið er aukaafúrð
frá orkuverinu og er löngu orðið
heimsfrægt. I iðrumjarðar fyrir
neðan orkuverið í Svartsengi er
kröftug sýning með þrumum og
eldingum, jarðskjálftum og ham-
forum sem náttúra íslands á í fór-
um sínum.
Bílstjórinn okkar hét Elías,
ungur maður og öruggur í akstri.
Georg Páll Skúlason og Þorkell
S. Hilmarsson vom fulltrúar FBM
í stað Sæmundar og leystu sitt
Fyrir utan Gjána í Svartsengi. Aðalleiðsögumaður okkar í ferðinni,
Helga Ingimundardóttir, lengst til hœgri.
neskirkja. Hallgrímur Pétursson
sálmaskáld og höfundur ágætra
heilræðavísna, sem margir hafa á
takteinum, var þar prestur um
tíma og þar missti hann dóttur
sína á íjórða ári. Kannski var sá
sári harmur og seinna holdsveikin
sem heltók hann, kveikjan að liin-
um mögnuðu Passíusálmum lians,
sem láta engan ósnortinn.
Lokahnykkur ferðarinnar var
heimsókn í Svartsengi, sem er
starf af hendi með mikilli prýði.
Aðalleiðsögumaður var ung kona,
Helga Ingimundardóttir, bæði í
hvalaferðinni og ferðinni um und-
ur Reykjaness, ein af þessum
ungu og öflugu konum, sem
sækja hratt fram. Komið var til
Reykjavíkur klukkan rúmlega sex
og góðri ferð lokið. Menn eru strax
famir að hlakka til næstu ferðar.
Hvert liggur ieiðin þá?
Ragnar Þóroddsson
Davíð dettur í það
Lengi hefur Davið drottnað,
dásamleg eru völdin þín,
liefur oj't og lengi blotnað
i berjaþrúgum er kallast vin.
Sést hann oft með staupið glaður
stíft er drukkið, það sér hver maður,
eitt sinn var á svaka túr
sœlan varð víst fjandi súr.
Þessi diykkur ei kcetti Dabba,
dröslast áfram ogfer aó kvabba;
bjó þetta til af vinarberjum,
ég og við, það vió sverjum.
Keypti sér ber i bónusbúðum,
bruggaði injöð og breytti i vin,
ég skal láta syngja i súðum,
skverum þetta bleika svin.
Vissi að vinur vann í Baugi,
var hann oftast hreinn i taui
gáði í vasa, tók upp gemsa,
gáittir opnast, engin bremsa.
Hreiiin var ekki beinn, heldur boginn,
brast og berjum soginn
reyndi að rífa upp Daviðs geð
en reyndist bara lítið peð.
Gerði sér samt nokkrar grillur,
grínaðist um nokkrar millur
en Davið setti upp sinar briilur.
„Bjóddtt frekar nokkrar sillur".
Vissi Hreinn hann hafði tapað,
ekki hafði Davíð yfir aurum gapað
en kannski hann gœti bruggað betra vin
fyrir Baug og þetta litla diykkjusvin.
Bermúdaskál.
PRENTARINN ■ 11