Verktækni - 01.04.2002, Side 4

Verktækni - 01.04.2002, Side 4
5 1) F.v. Hákon Ólafsson form. VFÍ, Einar B. Pálsson, byggingarverkfræðincjur, Óskar Bjarnason efnaverkfræðingur og Logi Kristjánsson framkv.stj. VFÍ. Einar og Óskar standa báðir á níræðu eins og VFÍ. 2) Hákon Ólafsson afhenti Sigurði Brynjólfssyni, deildarforseta Verkfræðideildar, gjöf félagsins til deildarinnar. 3) Helgi Hallgrímsson vegamátasljóri tekur við viðurkenningarskjali fyrir hönd Vegagerðarinnar frá Pétri Stefánssyni formanni nefndarinnar sem útnefndi verkfræðifrek siðustu aldar. Sturla Böðvarsson var einn ráðherranna sem tilkynntu niðurstöður og afhentu verðtaunagripi. 4-5) Um 500 manns mættu til afmætishátíðarinnar. 90 ára afmælishátíð VFÍ Á afmælisdaginn, 19. apríl, var haldið upp á 90 ára afmæliVFÍ með mikilli viðhöfn. Um 500 manns mættu á afmælishátíð í Listasafni Reykjavíkur. F>ar voru veittar viðurkenningar fyrir helstu verkfræðiafrek á síðustu öld. Fimm manna nefnd, undir forystu Péturs Stefánssonar, var falið að tilnefna þq'ú verk á hverjum áratug aldar- innar og útnefna síðan eitt sem helsta verkfræðiafrek hvers áratugar. Pétur kynnti niðurstöður nefndarinnar og ráðherrar af- hentu viðurkenningarnar, fallegan verð- launagrip og viðurkenningarskjal. Utbúin hafði verið glæsileg myndasýning þar sem gaf að líta fjölmargar fróðlegar myndir frá þeim framkvæmdum sem tilnefndar voru sem verkfræðiafrek á 20. öldinni. Auk Péturs Stefánssonar voru í nefnd- inni: Helgi Hallgrímsson, vegamála- stjóri, ÓlafurTómasson, fyrrverandi póst- og símamálastjóri, Valdimar K. Jónsson prófessor og Egill Skúli Ingi- bergsson, rafmagnsverkfræðingur og ný- kjörinn heiðursfélagi VFÍ. Verkfræðideildinni afhent gjóf {tilefni af afmælinu ákvað stjóm VFÍ að gefaVerkfræðideild Háskóla fslands fartölvu,skjávarpa og rafræna áskrift að CRC handbókinni á tölvutæku formi. Með gjöfinni vill félagið sýna í verki viðurkenn- ingu á mikilvægi deildarinnar og styðja við menntunar- og fræðistörf innan hennar.

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.