Dagfari - 01.02.1979, Síða 11
11
Haukur Sigurdsson:
ÉG MUN SÝNA YÐUR ALLA DÝRÐ MÍNA
Leyniskýrslur Bandaríkjanna um ísland 1950 og nokkur áhrif Leirra
Ýmislcgt fróiMcgt og lærdómsríkt má sjá í skýrslum Bandarikjastjörnar um utanríkis-
mál áriö 1950. Kins og vænta má cru skýrslurnar um samskipti íslands og Bandaríkjanna
1950 mun styttri cn þær scm náðu yfir 1949, þegar clsku Nato var stofnað. I’ýðing á
skýrslunum hirtist í Þjóðviljanum 7. júni siöastliöinn, cn að vísu ónákvæm á nokkrum
stöðum. Skal í fyrstu staldrað við nokkur athyglisvcrð atriði í þcssum skýrslum:
Kommúnistar hrifsa völdin
Skýrsla utanríkisráðherra (Webb) til
framkvœmdastjóra öryggisráðsirts (Lay).
Washington, I. maí 1950
Algjört trúnaðarmál
Utanríkisráðuneytið hefur samið og
komið á framfæri við viðeigandi aðila
bæði hér og á vettvangi (þ.e. á íslandi)
áætlun sem miðar að þvi að styrkja rikis-
stjórnina gagnvart valdatöku kommún-
ista”.
Enda hafði Bjarni Benediktsson lagt
áherslu á það í viðræðunum við inngöngu
íslands i Nato hversu lögreglan væri
fámenn og illa búin.
„Þörfin, gagnið og tímasetning stefn
unnar i NSC 40/I1’ hafa ekki breyst frá því
þau voru samþykkt, en Norður-Atlants-
hafssamningurinn hefur bætt stöðuna".
„(Wash.). 25. nóv. 1949
Algjört trúnaðarmái
Áætlun til að styrkja stöðu íslcnsku
ríkisstjórnarinnar gagnvart valdatöku
kommúnista.
(Gert af utanríkisráðuneytinu i samræmi
við „NSC 40/1)
1. Ráðstafanir til að hvetja tslendinga
til sjálfshjálpar. Ameríski sendiherrnn ætti
að stinga upp á ráðstöfunum með óforrn-
legum viðræðum við utanrikisráðherra
(„þ.e. Bjarna Benediktsson).
Skynsamlegt; hjá þeim Ameríkumönn-
um, enda hafði Bjarni reynst námfús nem
andi.
„Þessar viðræður ættu að fara fram svo
fljótt sem sendiherrann tclur heppilegt.
Hann gæti einnig rætt við aðra islenska
embættismenn og cinn eða fleiri starfs-
bræður frá Natoríkjum. Þessar viðræður
ættu að vera óformlegar — ekki mcð
1) Skýrsla lorsc' Öiygpisrfio .' andarlkjanna til Örygyis-
ráösins um varnainugsmuni Bandarikjanna á Norður-
Atlantshafi.
ákveðinni, mótaðri dagskrá af hálfu sendi
herra, heldur skal skipst á hugmyndum,
vckja skal áhuga hjá æðstu cmhættis-
mönnum rikisins. Lcggja bcr áhcrslu á
frumkvæði Islcndinga, cn láta ckki bcra á
stuöningsaögeröum utanaðkomandi
aðila.”
Þetta er alkunn, viðurkennd aðferð til
að fá viðmælanda á sitt banda að læða að
honum hugmyndum á þann hátt að áður
en hann veit af telur hann þær vera sínar
eigin hugmyndir. Gott að þykjast þá
hvergi hafa komið nálægt máli. Siðan:
„Þær ráðstafanir sem Islendingar hug-
leiddu gætu verið eftirfarandi:
a. Hvetja til stofnunaróformlegs
heimavarnarliðs eða varnarsamtaka svip
aðra hópum ungra íhaldsmanna sem
hjálpuðu lögreglunni til að bæla niður
mótmælaaögerðir kommúnista í mars síð-
astliðnum. Þetta gætu verið íþrótta- eða
æfingahópar".
Frammistaða kylfaðra ihaldsdrengja
30. mars 1949 hefur greinilega vakið
athylgi og vonir Bandarikjamanna. Einnig
hefði mátt læra talsvert af reynslunni og
æfingununi 1932.
Hin íslenska CIA
„b. Að koma á fót opinberri íslenskri
gagnnjósnastöð. Skapa verður þær
aðslæður að sendiherra okkar fái fyllstu
upplýsingar scm islcnska rikisstjórnin
hcfur varðandi fyriætlanir kommúnista”.
Hinir hjálpsömu og greiðviknu Banda-
ríkjamenn ætla þá líka að konia til aðstoð-
ar, þegar ljóst verður hvaða áætlanir
kommúnistar hafa á prjónunum.
Svo virðist scm hér hafi ekki verið gerð
tilraun til að koma þessari islensku stofn-
un á fót, enda taka Bandarikjamenn af
Islendingum ómakið. Á árunum eftir 1950
afla þeir sér nákvæmra upplýsinga um
stjórnmálaskoðanir íslendinga. Þctta kom
bcrlega i Ijós, þcgar mcnn sóttu um að
komast til Bandaríkjanna. Róttækir menn
og ættingjar þeirra fengu ekki landvistar-
leyfi.
„c. Að þjálfa og útbúta islenska lög-
reglumenn til að vcrnda Keflavikurflug-
völl gegn skemmdarverkum. Ef þarf að út-
vega fé utan frá, má taka það úr Sjóði til
hemaðaraðstoðar í samræmi við hversu
mikil og hvers eðlis aðstoðin er.
d. Að þjálfa nokkra lögreglumenn í
bandariskum lögregluaðgerðum (einn
hefur þegar fengið þjálfun í New York)”.
En þessi lögregla sem íslendingar eiga
að læra sem mest af hefur orðið fræg fyrir
hrottaskap, lögbrot og mútuþægni.
Draumur að vera með dáta
Ráðstafanir varðandi amerískt starfslið
í Keflavik.
Sendiherrann ætti með viðeigandi móti
að ræða við starfslið i Keflavík um:
a. Árvekni gagnvart hugsanlegum
skemmdarverkum.
b. Að haga sér þannig að Amerikumenn
vaxi i augum Islendinga”.
Allir lslendingar verði upptendraðir af
því að drauntur sé að vera með dáta,
íslenskar stúlkur mega ekki draga siðprúða
hermenn á tálar, og islenskir drengir skulu