Aðventfréttir - 01.03.1996, Page 20
syndina. Þannig var aðferð
fundin til þess að flytja
syndina inn í helgidóminn.
Með því að fórna blóði við-
urkenndi syndarinn vald
lögmálsins, játaði sök sína
og lét í ljós ósk um fyrir-
gefningu fyrir trú á frelsar-
ann, sem í vændum væri,
en hann var ekki enn alveg
laus við sektardóm lög-
málsins. A friðþægingar-
deginum fór æðsti prestur-
inn, sem tekið hafði við
fórnargjöf frá söfnuðinum,
inn í hið allra helgasta með
blóð þeirrar fórnar og
stökkti því á náðarstólinn,
beint fyrir ofan lögmálið,
til þess að fullnægja kröf-
um þess. Síðan tók hann
syndirnar á sjálfan sig sem
meðalgöngumaður og bar
þær út úr helgidómnum.
Hann lagði hendur sínar á
höfuð syndarhafursins, játaði yfir
honum allar þessar syndir og yfir-
færði þær þannig á táknrænan hátt á
hafurinn. Síðan bar hafurinn þær í
burtu, og svo var litið á, sem lýðurinn
væri að eilífu leystur frá þeim.
Þannig er þjónustan framkvæmd
„eftir ntynd og skugga hins himnes-
ka“. Og fyrirmynd þess, sem gert var í
eftirmynd í þjónustunni í hinumjarð-
neska helgidómi, fer fram í hinum
himneska helgidómi.3
MUSTERIÐ HIMNESKA
Helgidómurinn á himnum, þar
sem Kristur þjónar okkar vegna, er
hin mikla fyrirmynd helgidómsins,
sem Móse gjörði . . . Hið heilaga og
allrahelgasta í helgidómnum á himn-
um er táknað með herbergjunum
tveim í ltelgidómnum á jörðu. Svo
sem í sýn var postulanum Jóhannesi
leyft að skyggnast inní musteri Guðs á
himnum, jDar sem liann sá að „að sjö
eldblys brunnu fyrir hásætinu". Op.
4, 5. Hann sá engil, sem „hélt á gull-
nu glóðarkeri og honum fengið ntik-
ið af reykelsi, til þess að að hann skyl-
di leggja það við bænir allra hinna
heilögu á gullaltarið, sem var frammi
fyrir hásætinu". Op. 8, 3 . . .
Orkin, er geymir sáttmálið, er lok-
að með náðarstólnum, en frammi fyr-
ir honum bendir Kristur á blóð sitt
sem úthellt var fyrir syndugt mann-
kyn. Þannig kemur fram samtenging
réttlætis og náðar í ráðstöfun Guðs
Rannsókn
fyrir dómi verdur
ad eiga sér stad
áður en Kristur kemur
aó takafólk sitt.
mönnunum til endurlausnar. Aðeins
ómælisdjúp viska gat hugsað upp
þessa sameiningu, og aðeins almátt-
ugt vald gat komið henni í fram-
kvæmd. Það er sameining, sem fyllir
allan himininn undrun og aðdáun.
Kerúbar hins jarðneska helgidóms,
sem horfa í lotningu niður á náðar-
stólinn, eru tákn þeirrar umhyggju,
sem herskarar himnanna bera fyrir
endurlausnarstarfmu. Þetta er leynd-
ardómur náðarinnar, sem englarnir
Jírá að skyggnast í - að Guð geti verið
réttlátur jafnframt því, sem hann rétt-
lætir hinn iðrandi syndara og endur-
nýjar samband sitt við falið mannkyn,
að Kristur gat niðurlægt sig til að
reisa ótölulegan fjölda upp úr undir-
djúpi tortímingarinnar og klæða J)á
hinni flekklausu skikkju réttlætis síns
til að sameinast englunum, sem
aldrei hafa fallið, og eiga þar ævar-
andi dvalarstað í návist Guðs.4
Eftir upprisu sína hóf frelsari okkar
starf sitt sem æðsti prestur okkar. Svo
segir Páll: „Kiistur gekk ekki inn í
helgidóm höndum gjörðan, eftir-
mynd liins sanna helgidóms, heldur
inn í sjálfan himininn til þess nú að
birtast fyrir augliti Guðs oss til heilla".
Heb. 9, 24.
Þjónusta prestanna árið um kring í
ytri búð helgidómsins, innan for-
tjaldsins, sem lokaði honum og að-
skildi hann frá forgarðinum, táknar
það starf og þjónustu, sem Kristur
hóf við upprisu sína. Það var starf
prestsins í daglegri þjónustu að bera
fram fyrir Guð blóð syndar-
fórnarinnar, einnig reyk-
elsið, sem steig upp með
bænum ísraels. Þannig bar
Kristur blóð sitt fram fyrir
föðurinn syndugum mönn-
um til sáluhjálpar og flutti
honurn einnig með hinni
dýru angan síns eigin rétt-
lætis bænir iðrandi trú-
enda. Slík var jDjónustuat-
höfnin í ytri búð hins him-
neska helgidóms.5
HREINSUN MUST-
ERISINS
Hvað er það, að koma
helgidómnum í samt lag
(hreinsa hann)? I Gamla
testamentinu er skýrt frá
því, að slík þjónusta hafi
verið til í sambandi við
jarðneskan helgidóm. En
getur þurft að korna
nokkru á himnum í lag? í níunda
kaíla Hebreabréfsins er greinilega út-
skýrð hreinsun bæði hins jarðneska
og himneska helgidóms. „Samkvæmt
lögmálinu er það nálega allt, sent
hreinsast með blóði, og eigi fæst fyrir-
gefning án úthellingu blóðs. Það er
því óhjákvæmilegt, að þessar eftir-
myndir þessara hluta, sem á himnum
eru, yrðu hreinsaðir með slíku (blóði
dýra), en fýrir sjálft hið himneska
þui'ftu að koma betri fórnir en þess-
ar.“ (Heb 9,22-23), jafnvel hið dýr-
mæta blóð Krists.6
í átján aldir hélt |)etta þjónustustarf
áfram í ytri búð helgidómsins. Blóð
Krists, sem gefið var fýi ir þá trúuðu,
sem iðruðust, aflaði þeim fýrirgefn-
ingu og viðtöku hjá föðurnum, en
engu að síður standa syndir þeirra í
skrásetningarbókunum. Svo sem í
hinni táknrænu Jajónustu var unnið
friðþægingarstarf í lok ársins, verður,
áður en starfi Krists mönnum til end-
urlausnar lýkur, unnið friðþægingar-
verk til þess að fjarlægja syndirnar úr
helgidómnum. Þetta er sú þjónusta,
sem hófst, þegar hinum 2300 dögum
lauk. Það var þá, eins Daníel spámað-
ur hafði sagt fýrir, að æðsti prestur
okkar gekk inn í hið allra helgasta til
|>ess að vinna síðasta lilutann af sínu
heilaga verki - að koma helgidómn-
um í samt lag (hreinsa hann).
Eins og syndir lýðsins voru á fýrri
tíð fýrir trú settar á syndarfórnina og
fluttar með blóði hennar á táknræn-
an hátt til hins jarðneska helgidóms,
20
AðventFréttir