Fréttablaðið - 30.12.2011, Qupperneq 1
skoðun14
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Líkamsrækt og
heilsa
Átak með alvöru árangri
Markverðir draumar
Sagan segir að mikið sé að
marka drauma á nýársnótt.
alltz
FRETTABLAÐIÐ
Föstudagur
30. desember 2011
305. tölublað 11. árgangur
Sími: 512 5000
\\
10
ÁRA
2 0 0 1 - 2 0 1 1
bmMmmmn
Bylting á Egilsstöðum
Pór Ragnarsson opnar
herrafataverslun á
Austurlandi.
f Ólk 30
Ofstæki gegn erfðatækni
Rœktun ORF Líftœkni á
erfðabreyttu byggi er örugg
og hefur enga hœttu ífór með
sér, segir Eiríkur Sigurðsson.
skoðun 15
Á leið til Svíþjóðar
Kristinn Steindórsson
samdi við sœnska félagið
Haimstad.
sport 26
veðrið í daq
VAXANDIVINDUR af suðaustri
og verða 10-18 m/s og snjókoma
sunnan til en slydda eða rigning
síðdegis. Úrkomulítið norðanlands.
Dregur úrfrosti um allt land.
VEÐUR4
ðO
allir FYRIR EINN Hjallabakki í Breiðholti var eins og fjallvegur yfir að líta í gærmorgun. Allir lögðust á eitt við að greiða götu samborgara sinna. fréttablaðið/cva
Snjórinn hægir á borgarlífinu
Allt tiltækt lið var í snjóhreinsun í Reykjavík í gær. 33 sentimetra snjódýpt var í höfuðborginni. Pað er met
í desember. Víða voru ökumenn í ógöngum. Jón Gnarr borgarstjóri lagði hönd á plóg. Áfram snjóar í dag.
umferð Daglegt líf á höfuðborgar-
svæðinu fór nokkuð úr skorðum í
gær eftir óvenjumikla snjókomu í
fyrrinótt. í Reykjavík mældist 33
sentimetra snjódýpt, sem er það
mesta í desember síðan mæling-
ar hófust á þriðja áratug síðustu
aldar.
„Ég er búinn að ýta tíu bílum
í dag og hef reynt að leggja mitt
af mörkum,“ sagði Jón Gnarr
borgarstjóri þegar rætt var við
hann síðdegis í gær. Frá því fyrr
um daginn hafði allur tiltækur
mannskapur staðið í snjóhreins-
un á vegum Reykjavíkurborgar.
Jón sagði borgina gera sitt
besta til að ryðja götur bæjarins.
„Fyrst sinnum við forgangsakstri
og helstu samgönguæðum en við
reynum líka að taka aðrar götur
og göngustíga. Þetta er bara svo
Þetta er bara svo
svakalega mikill snjór.
JÓN CNARR
BORGARSTJÓRl
svakalega mikill snjór,“ sagði
borgarstjóri.
Björgunarsveitarmenn stóðu í
ströngu. Einnig nutu fjölmargir
aðstoðar samborgara sinna í
ófærðinni. Sorphirða er komin
nokkuð á eftir áætlun og er brýnt
fyrir fólki að moka frá tunnum
við hús sín.
Veðurstofan spáir áfram snjó-
komu í dag. Síðdegis hlýnar þó á
öllu landinu og ofankoman breyt-
ist í slyddu. Útlit er fyrir rigningu
á gamlársdag.
- gar, kóp / sjá siðu 6
Fólkið í
landinu les
Fréttablaðið
Prentmiðlakönnun Capacent Gallup.
18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu.
Meðallestur á tölublað, júlí-sept. 2011.
Ráðherrum fækkar og unnið er að breytingum á skipan ráðuneyta:
Jón og Árni Páll á leiðinni út
STJórnmál Jón Bjarnason og Árni
Páll Árnason munu yfirgefa ríkis-
stjórnina um áramótin, samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins. Breyt-
ingarnar verða kynntar þing-
flokkum stjórnarflokkanna í dag.
Ráðherrum mun fækka um tvo
við þetta, þar sem aðrir verða
ekki skipaðir í staðinn. Óljósara
er hvað verður um þau verkefni
sem nú er sinnt í efnahags- og
viðskiptaráðuneytinu og sjávar-
útvegs- og landbúnaðarráðu-
neytinu.
Stefnt hefur verið að því að sam-
eina iðnaðarráðuneyti og sjávar-
útvegs- og landbúnaðarráðuneyti í
atvinnuvegaráðuneyti. Eins hefur
verið stefnt að stofnun umhverfis-
og auðlindaráðuneytis.
Þessar breytingar eru, sam-
kvæmt heimildum Fréttablaðsins,
ekki það langt á veg komnar að
hægt verði að koma nýjum ráðu-
neytum strax á laggirnar. Aðrir
ráðherrar munu líklega bæta verk-
efnum þeirra við sig tímabundið.
Stjórnarflokkarnir hafa átt í við-
ræðum við þingmenn Hreyfingar-
innar um að verja stjórnina van-
trausti og styðja í ákveðnum málum,
gegn því að ná hluta stefnumála
Hreyfingarinnar fram. Ekki hefur
náðst niðurstaða í þær viðræður, en
reiknað er með að þær haldi áfram
á nýju ári. - kóp / sjá siau 4
Allt fyrir
áramótin
Hattar, kórónur, gleraugu
hálsfestar, glös, borðbúnaður,
borðar, hengi, o.fl. o.|É
Knöll, lúðrar, ýlur og
innisprengjur í stykkjataíi
á smáhlutabar.
Faxafeni 11 • sími 534 0534
Opið til kl. 21 í kvöld