Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 9
ATTU VILDARPUNKTA HANDA VILDARBARNI? Félagar í Vildarklúbbi lcelandair geta notaö Vildarpunkta sína til aó gefa langveiku barni og fjölskyldu þess einstaka draumaferð á nýju ári. ICELANDAIR OG VILDARBÖRN HAFA STUTT 1.300 MANNS TIL AÐ LÁTA DRAUMINN RÆTAST Vildarbörn lcelandair er ferðasjóður fyrir langveik börn og börn sem búa við sérstakar aðstæður. Markmiðið er að gefa börnum á íslandi og í nágrannalöndunum tækifæri til að ferðast ásamt fjölskyldum sínum. Á þeim átta árum, sem liðin eru frá því sjóðurinn tók til starfa, hafa 300 börn og fjölskyldur þeirra, samtals rúmlega 1300 manns, ferðast á vegum sjóðsins. Verndari sjóðsins er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti islands. Athugaðu Vildarpunktastöðuna á lcelandair.is - þvi ekki að leggja þitt af mörkum og gefa Vildarbörnum draumaferð? lCELANDAlR ÍSLENSKA SIA.IS ICE 57786 12/11

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.